Fréttablaðið - 13.01.2018, Page 62

Fréttablaðið - 13.01.2018, Page 62
SÉRFRÆÐISTARF HJÁ KVIKMYNDASAFNI ÍSLANDS Kvikmyndasafn Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við nýja skannastöð safnsins sem nú er í mótun. Aðalverkefni safnsins eru söfnun, varðveisla, skráning, rannsóknir og miðlun kvikmynda. Kvikmyndasafnið er til húsa við Hvaleyrarbraut 13 í Hafnarfirði. Starfssvið: • Skönnun kvikmynda í nýjum ScanStation 5.1 K skanna safnins. • Afritun kvikmynda af ýmsum tegundum myndmiðla, svo sem af myndbandsmasterum af ýmsum gerðum, hljóðfilmum, snældum, segulböndum o.s.frv. • Litgreining kvikmynda sem safnið gerir upp. • Tölvuhreinsun kvikmynda. • Eftirvinnsla kvikmynda (samsetningar, kvikmyndaklipping, vinna með hljóð o.s.frv.) • Vinna með stafrænar kvikmyndaskrár, flokkun þeirra, skráning í gagnagrunn safnsins og afritun til framtíðarvarðveislu (back-up). • Vinnsla stafrænna ljósmynda. Hæfniskröfur: • Nám og/eða reynsla á sviði eftirvinnslu kvikmynda. • Nám og/eða reynsla á sviði litgreiningar, almennt. • Þekking á klippiforritum, sem og á ljósmynda-, ritvinnslu-, og töflureiknisforritum. • Frumkvæði og nákvæmni í vinnubrögðum ásamt hæfni í mannlegum samskiptum. Æskilegt: • Menntun á háskólastigi á einhverjum þeirra sviða sem tiltekin eru undir hæfniskröfum. • Gott vald á íslensku máli, ensku og a.m.k. einu Norðurlanda- máli. • Reynsla af vinnu við gagnagrunna. • Áhugi og þekking á kvikmyndamálum, þ. m. t. innlendri og erlendri kvikmyndasögu en einnig á íslenskri 20. aldar menningarsögu. • Möguleiki á sveiganlegum vinnutíma. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðeigandi stéttarfélag hafa gert. Starfshlutfall er 100%. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Öllum umsækjendum verður svarað. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu berast með tölvupósti á es@kvikmyndasafn.is eða í venju- legum pósti til Kvikmyndasafns Íslands, Hvaleyrarbraut 13, 220 Hafnarfjörður. Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða en umsóknum skulu fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur og skil á umsóknum er til mánudagsins 12. febrúar n.k. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Erlendur Sveinsson, forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands (es@kvikmyndasafn.is). Kr ía h ön nu na rs to fa ww w. kr ia .is Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 4800 www.vmst.is Fyrirmyndarþjónusta Virðing Áreiðanleiki Fjármálastjóri Vinnumálastofnun auglýsir eftir fjármálastjóra fyrir stofnunina. Fjármálastjóri er sviðsstjóri fjármála- og rekstrarsviðs og á sæti í yfirstjórn stofnunarinnar. Hann ber ábyrgð á gerð og framkvæmd fjárhagsáætlana stofnunarinnar og þeim sjóðum sem stofnunin hefur umsýslu með. Vinnumálastofnun hefur umsýslu með Atvinnuleysistryggingasjóði, Ábyrgðarsjóði launa, Tryggingarsjóði sjálfstætt starfandi og Fæðingarorlofssjóði. Leitað er eftir einstaklingum sem eiga auðvelt með að tileinka sér gildi Vinnumálastofnunnar: Fyrirmyndarþjónusta; Virðing; Áreiðanleiki. Fjármálastjóri þarf að vera tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni og búa yfir ríkri samskipta- og skipulagshæfni. Helstu verkefni og ábyrgð: Stjórnun fjármálasviðs • Yfirumsjón með ráðstöfun fjár og eftirlit með rekstri, umsjón innheimtu, útborgunar og varðveislu fjármuna • Fjárhagslegar áætlana- og skýrslugerðir, gerð greiðsluáætlana, tekjudreifingu og kostnaðareftirlit • Yfirumsjón með bókhaldi og afstemmingum og gerð ársreikninga • Skýrslugerð fyrir stjórnir um fjárhagslega stöðu stofnunarinnar og sjóða • Upplýsingagjöf og samskipti við fagráðuneyti, Fjársýslu ríkisins, Ríkisendurskoðun o.fl. Hæfnikröfur: Viðskiptafræðimenntun, helst af endurskoðunarsviði • Stjórnunarreynsla • Reynsla af vinnu við bókhald, reikningsskil, árs- reikninga- og áætlanagerð • Góð kunnátta í excel skilyrði • Góð íslenskukunnátta Laun eru samkvæmt stofnanasamningi Vinnu málastofnunar og viðkomandi stéttarfélags. Sækja skal um starfið á Starfatorgi: www.starfatorg.is. Starfið er með númerið 201801/064 Nánari upplýsingar veita: Helga Hassing sviðsstjóri fjármála- og rekstrarsviðs og Vilmar Pétursson mannauðsstjóri í síma 515 4800 eða með fyrirspurn á netföngin helga.hassing@vmst.is og vilmar.petursson@vmst.is Umsóknarfrestur er til og með 29.01.2018 Vinnumálastofnun SMIÐIR Nánari upplýsingar veitir Sindri í síma 861-7080 & á sindri@sgbygg.is Leitum að klárum og úrræðagóðum smiðum Stundvís, heiðarlegur, vandvirkur, úrræðagóður, snyrtilegur, reyklaus, brosmildur, skemmtilegur og snjallsímavænn Hjá okkur eru tækifæri fyrir góða starfsmenn til að vaxa í starfi, taka að sér verkstjórn, fá bíl til afnota oflr. Heyrðu í okkur ef þú vilt vinna með góðu fólki og uppfyllir meirihlutann af óskum um "óskastarfsmanninum" Óskastarfsmaðurinn er: Möguleiki á "pendlvinnu" m.aðgangi að húsnæði fyrir smiði utan af landi ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? VIÐ LEITUM AÐ FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI TIL AÐ VERA PARTUR AF FJÖRUGRI OG ÖFLUGRI LIÐSHEILD HJÁ FLOTTU FYRIRTÆKI. SKEMMTILEGU OG METNAÐARFULLU FÓLKI S4S LEITAR AÐ S4S hefur verið ì topp 5 yfir fyrirmyndarfyrirtæki hjà VR sìðustu 3 àr ì flokki stòrra fyrirtækja. Helstu verkefni og ábyrgð • Yfirumsjón með daglegum rekstri í Toppskónum Grafarholti og Smáratorgi • Mannaráðningar • Stefnumótun í samstarfi við framkvæmdastjóra • Birgðastýring • Samskipti við verslanir S4S • Framsetning á vörum Hæfniskröfur • Reynsla af stjórnun í verslun • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði • Reynsla af framsetningu á vörum REKSTRASTJÓRI TOPPSKÓRINN SMÁRATORGI OG GRAFARHOLTI Umsóknir berist fyrir 20 janúar á atvinna@s4s.is 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E B C -5 4 A 0 1 E B C -5 3 6 4 1 E B C -5 2 2 8 1 E B C -5 0 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.