Fréttablaðið - 13.01.2018, Side 63

Fréttablaðið - 13.01.2018, Side 63
Svæðisstjóri á höfuðborgarsvæðinu Starfs- og ábyrgðarsvið • Samskipti og upplýsingagjöf til viðskiptavina • Skipuleggja og samhæfa vinnu við veitukerfin s.s. lokanir og tengingar • Gangsetja úrbætur til að leysa úr bilunum • Undirbúa verkefni og koma þeim til úrvinnslu • Vinna tillögur og gögn fyrir ársfjórðungslega fjárhagsspágerð • Vakta kostnað verkefna og stýra í samræmi við áætlanir • Stuðla að úrbótum í öryggismálum Hjá Veitum er frábær starfsandi, mikil ánægja með stjórnendur og allur aðbúnaður fyrsta flokks. Við leggjum mikla áherslu á jafnvægi vinnu og einkalífs, sí- og endurmenntun og möguleika til að vaxa í starfi. Við rekum stærsta veitukerfi landsins og úrræðagóðir starfsmenn gegna lykilhlutverki við að halda viðskiptavinum okkar í sambandi – alla daga. Kynntu þér vinnustaðinn Veitur á veitur.is og á Facebook Við óskum eftir að ráða öflugan einstakling í teymi svæðisstjóra Veitna á höfuðborgarsvæðinu. Svæðisstjóri er lykilaðili í samskiptum og upplýsingagjöf við viðskiptavini okkar og gangsetur nauðsynlegar úrbætur í veitukerfunum. Við leitum að einstaklingi sem er skipulagður, úrræðagóður og lipur í samskiptum. „Heildarlengd lagnanna okkar er svipuð vegalengdinni frá Reykjavík til Sjanghæ.” Menntunar- og hæfnikröfur • Tæknifræði- eða iðnmenntun • Góð almenn tölvufærni nauðsynleg • Þekking á veitukerfum æskileg • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið rökstudd. Við tökum á móti umsóknum á www.veitur.is þar sem nánari upplýsingar um starfið er að finna. Frekari upplýsingar veitir Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir, mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@veitur.is. Umsóknarfrestur er til og með 23.janúar. Í boði eru fjölbreytt verkefni í fjölskylduvænu starfsumhverfi. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um starfið. 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K _ n y .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E B C -6 3 7 0 1 E B C -6 2 3 4 1 E B C -6 0 F 8 1 E B C -5 F B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.