Fréttablaðið - 13.01.2018, Side 64

Fréttablaðið - 13.01.2018, Side 64
Aðalbókari Sveitarfélagið Árborg óskar eftir að ráða aðalbókara til starfa á fjármálasviði sveitarfélagsins. Um 100% starf er að ræða. Sveitarfélagið Árborg er ört vaxandi samfélag sem saman stendur af Selfossi, Eyrarbakka, Stokkseyri og dreifbýli. Íbúar eru um 9.000. Fjármálasvið er stoðdeild sem hefur með að gera fjármál, áætlanir og uppgjör fyrir fjölþættan rekstur sveitarfélagsins. Starfssvið : • Yfirumsjón með færslu bókhalds. • Upplýsingagjöf til stjórnenda og birgja. • Afstemmingar og frágangur til uppgjörs. • Vinna við ársuppgjör. • Önnur verkefni. Menntun og hæfniskröfur : • Viðskiptafræðimenntun áskilin. • Góð bókhaldsþekking og starfsreynsla áskilin. • Þekking og reynsla á Navision bókhaldskerfi er kostur. • Góð tölvukunnátta er áskilin. • Gerð er krafa um nákvæm og öguð vinnubrögð og þarf viðkomandi að vera talnaglöggur. • Sjálfstæði, frumkvæði og samskiptafærni í starfi. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Garðarsdóttir, fjármálastjóri, í síma 480-1900. Laun fara eftir kjarasamningi Samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Starfið hæfir jafnt körlum sem konum. Umsóknarfrestur er til 26.janúar næstkomandi. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnar aðila berist til Ingibjargar Garðarsdóttur fjármálastjóra, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, 800 Selfoss, merkt Aðalbókari eða á netfangið inga@arborg.is Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftirfarandi störf laust til umsóknar Grunnskólinn á Hólmavík Lausar stöður við Grunn- og tón- skólann á Hólmavík vorönn 2018 • Staða umsjónarkennara á miðstigi. Um er að ræða samkennslu í 5. – 7. bekk. Meðal kennslugreina: íslenska, stærðfræði, náttúrugreinar og áhersla á þemabundin verkefni. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst en í síðasta lagi 1. mars 2018 • Staða tónlistarkennara. Meðal kennslugreina: gítar, rafmagnsgítar, bassi og trommur. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst Umsækjendur þurfa að hafa kennsluréttindi í grunnskóla. Leitað er eftir einstaklingum með góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af sam- kennslu árganga og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands Umsóknarfrestur er til 25. janúar 2018. Nánari upplýsingar veitir: Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, skólastjóri, sími 451 3430, netfang skolastjori@strandabyggd.is Umsóknir með starfsferilsskrá og afriti prófskírteina ásamt upplýsingum um meðmælendur sendist á skolastjori@strandabyggd.is eða Grunnskólinn á Hólmavík, Skólabraut 20-22, 510 Hólmavík Sölu- og markaðsstjóri ReSource International ehf. (R SI) er vaxandi verkfræði- og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í umhverfismálum. R SI vinnur að verkefnaþróun á Íslandi og erlendis í samstarfi við systurfyrirtæki sitt, ReSource Labs A S, í Noregi. RSI vill þróa betri og skipulagðari stefnu fyrir sölu- og markaðsmál fyrirtækisins. Viðkomandi aðili þarf að búa yfir reynslu og metnaði fyrir viðskiptaþróun á tæknilegri þjónustu. HELSTU VERKEFNI ӱ Sala á þjónustuþáttum fyrirtækisins ӱ Þróun sölu-, markaðs- og viðskiptastefnu ӱ Hanna markaðsefni sem styður við sölu ӱ Uppfæra heimasíðu og aðra samfélagsmiðla HÆFNISKRÖFUR ӱ Vera skipulögð/lagður og víðsýn/n ӱ Hafa reynslu í sölu- og markaðsstörfum ӱ Tæknileg þekking er kostur ӱ Góðir samkiptahæfileikar og geta sinnt skýrslugerð á íslensku og ensku ӱ Norðurlandamál er kostur (DK, NO, SE) Umsóknarfrestur 31. janúar 2018. Umsóknir sendist á job@resource.is Nánari upplýsingar www.resource.is/is/um-okkur/storf 28 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . jA N úA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E B C -6 8 6 0 1 E B C -6 7 2 4 1 E B C -6 5 E 8 1 E B C -6 4 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.