Fréttablaðið - 13.01.2018, Side 71

Fréttablaðið - 13.01.2018, Side 71
Strætó bs. óskar estir framúrskarandi fólki til að ganga til liðs við öflugan starfsmannahóp í þjónustuveri. Um er að ræða framtíðarstarf. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Strætó bs. og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Um er að ræða vaktavinnu. Vinsamlegast sækið um starfið á www.strætó.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2018. Helstu verkefni: • Þjónusta við viðskiptavini og starfsfólk Strætó bs. • Talstöðva- og/eða símasamskipti • Úrvinnsla ábendinga og vinna í upplýsingakerfum • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg • Góð tölvuþekking • Gott vald á íslensku og ensku • Góð skipulagshæfni og geta til að starfa undir álagi • Rík þjónustulund og góð samskiptafærni • Sjálfstæð vinnubrögð og jákvæðni • Reynsla af þjónustustörfum er mikill kostur Þjónustufulltrúi Besta leiðintil að komast í vinnu Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2018. Umsókn, ásamt ferilskrá og kynningarbréfi, óskast fyllt út á vef félagsins www.airicelandconnect.is/umsokn Við hlökkum til að heyra frá þér. Starfið: • Hefur umsjón með gæðakerfi félagsins og öryggismálum, að ákveðnir þættir flugrekstrarins séu í samræmi við lög og reglur hverju sinni. • Skipuleggur úttektir í samvinnu við úttektarmenn á flugrekstrar- og tæknisviði, tekur þátt í þeim eins og við á, vinnur úr og fylgir eftir. • Er ráðgefandi um gæðastefnu félagins varðandi viðhald og flug. • Fylgist með og upplýsir um breytingar á reglugerðum og aðstoðar við innleiðingu þeirra. • Aðstoðar við þróun verkferla, áhættumat og gerð gæðahandbóka. • Aðstoðar við úttektir óháðra aðila og er í samskiptum við flugmálayfirvöld. • Hefur umsjón með starfsmannamálum deildarinnar. Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • Að lágmarki fimm ára starfsreynsla sem nýtist í starfinu, a.m.k. tvö ár innan fluggeirans. • Marktæk þekking og reynsla af gæðastjórnun. • Góð þekking á lögum og reglugerðum viðeigandi stjórnvalda varðandi flugrekstur. • Hafa lokið viðurkenndum námskeiðum í gæðastjórnun, úttektum og skýrslugerð eða vera reiðubúin/n að ljúka slíkum námskeiðum á komandi mánuðum. • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta. • Jákvætt hugarfar og leikni í samskiptum. • Góðir skipulagshæfileikar og hæfni til að miðla upplýsingum. • Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum. Við leitum að traustum starfskrafti sem er gæði í gegn Air Iceland Connect leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf gæða- og öryggisstjóra sem bætist í hóp eðalstarfsmanna. Gæða- og öryggisstjóri þarf að hljóta samþykki Samgöngustofu og heyrir starfið beint undir framkvæmdastjóra Air Iceland Connect. Ef þú ert jákvæð eða jákvæður, með brennandi áhuga á gæða- og öryggisstjórn og metnað í starfi, smellpassar þú í hópinn. Gæða- og öryggisstjóri Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is Fósturfræðingur við IVF klíníkina Reykjavík Við viljum bæta við okkur starfsmann á rannsóknastofuna á IVF klíníkina Reykjavík. IVF klíníkin Reykjavík er einkarekin deild sérhæfð í rannsóknum og meðferðum á ófrjósemi. Við framkvæmum meðal annars tæknisæðingar, glasa- frjóvganir og smásjárfrjóvganir. Við vitum að meðferð sem mætir þörfum sjúklingana og tekur tillit til bæði líkamlegra og sálrænna þátta er forsenda þess að ná besta mögulega árangri. IVF klíníkin Reykjavík er rekin af IVF Sverige sem er stærsti aðilinn í meðferðum á ófrjósemi á Norðurlöndunum. Fyrirtækið er samsett af 9 tæknifrjóvgunardeildum í Svíþjóð, Noregi og Íslandi með 170 starfsmenn. Verkefni IVF klíníkin er að leita að nýjum starfsmanni á sérhæfða tæknifrjóvgunarrannsóknarstofu. Verkefnin sem tilheyra starfinu eru meðhöndlun eggja og sæðis, ræktun og meðhöndlun fósturvísa, smásjárfrjóvgun, ásamt frystingu eggja, sæðis og fósturvísa. Ert það þú sem við erum að leita að? Við erum að leita að þér sem ert með líffræði eða lífeinda- fræði menntun. Þú þarft að að hafa reynslu af frumu- rannsóknarstofu og frumuræktunum og helst af öllu hefurðu reynslu eða menntun á sviði tæknifrjóvgana. Vinnan okkar er teymisvinna og því er mjög mikilvægt að þú hafir mjög góða samskiptahæfileika og njótir þess að vinna með öðrum. Fyrir þér eru gæðastarf og nákvæmni sjálfsagðir hlutir og þú ræður við að vinna skilvirkt og af yfirvegun á álagstoppum. Þú hefur ríka ábyrgðartilfinningu, þjónustulund og metnað til að sinna markmiðum deildar- innar um stöðugt betri starfsemi í þágu sjúklinganna. Vinnutími 80-100% starf samkvæmt samkomulagi sem unnið er frá 8-16 á virkum dögum ásamt helgarvinnu 1-2 helgar í mánuði. Í fyrstu verður ráðið til reynslu í 6 mánuði. Umsóknir Sendu okkur umsókn á Þóris Harðarsonar (thorir.hardarson@fertilitetscentrum.se) og segðu okkur frá hversvegna þú sækist eftir starfinu og láttu starfsferilsskrá fylgja með. Umsóknarfrestur er til 21 janúar og viðtöl fara fram í framhaldi af því. 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E B C -5 4 A 0 1 E B C -5 3 6 4 1 E B C -5 2 2 8 1 E B C -5 0 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.