Fréttablaðið - 13.01.2018, Side 94

Fréttablaðið - 13.01.2018, Side 94
Ástkær faðir okkar, Halldór Hinriksson frá Framnesi, lést á hjúkrunarheimilinu í Neskaupstað 10. janúar. Útförin fer fram frá Norðfjarðarkirkju föstudaginn 19. janúar kl. 14.00. Hinrik Halldórsson Guðbjörg Stefánsdóttir Ragna Halldórsdóttir Ingólfur Jónsson Rósa Þóra Halldórsdóttir Hálfdan Hálfdanarson Rakel Halldórsdóttir Sturla Þórðarson Sigríður Ósk Halldórsdóttir Bergur Þorkelsson og aðrir aðstandendur. Elskuleg eiginkona mín og dóttir, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Kolbrún J. Sigurðardóttir Jófríðarstaðavegi 19, Hafnarfirði, lést 11. janúar 2018. Að ósk hinnar látnu mun útförin fara fram í kyrrþey. Þökkum læknum og starfsfólki 21A og Karitas fyrir umönnun í veikindum Kolbrúnar. Elías Rúnar Elíasson Anna Dagmar Daníelsdóttir Guðmundur Arnar Elíasson Guðrún B. Árnadóttir Anna María Elíasdóttir Kjartan Sveinsson Daníel Viðar Elíasson Katrín S. Hauksdóttir ömmubörn og langömmubarn. Elskuleg dóttir okkar, systir, barnabarn, mágkona og frænka, Helena Kolbeinsdóttir lést á gjörgæsludeild Landspítalans fimmtudaginn 4. janúar. Útförin fer fram frá Seljakirkju föstudaginn 19. janúar klukkan 13. Kolbeinn Steinbergsson Erla K. Ólafsdóttir Siggeir Kolbeinsson María Harðardóttir Berglind Kolbeinsdóttir Eiríkur B. Jóhannesson Sigríður Siggeirsdóttir og systkinabörn. 551 3485 • udo.is Davíð útfararstjóri Óli Pétur útfararstjóri Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Magnús Sævar Magnússon, umsjón útfara Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Ástkær sonur okkar, Einar Þór Einarsson Einigrund 4, Akranesi, lést af slysförum miðvikudaginn 3. janúar sl. Hjartans þakkir til allra þeirra fjölmörgu sem hafa sýnt okkur samhug og veitt ómetanlegan styrk. Guðríður Haraldsdóttir Einar Guðjónsson Björk Jóhannesdóttir og aðrir aðstandendur. E inar Bragi Bragason hóf störf sem skólastjóri Tón-listarskóla Vesturbyggðar fyrir tveimur árum. Hann hefur víða komið við á sínum tónlistarferli, spil- aði meðal annars með hljómsveitinni Stjórninni, tekur upp tónlist heima og spilar hingað og þangað um landið.  Tónlistarlíf bæjarfélagsins blómstrar og spennandi tímar eru fram undan að mati Einars Braga. „Starf tónlistarskólans hefur átt sínar hæðir og lægðir eins og gengur. Mér skilst að árið 1997 hafi verið stór lúðrasveit hér og það fyrsta sem ég gerði þegar ég kom var að fara niður í kjallara og grafa upp í gegnum þykkt lag af ryki fullt af hljóðfærum og laga þau . Auk þess fékk ég fjármagn til að kaupa ný hljóðfæri og ég hef fengið mikinn stuðning frá bæjaryfir- völdum varðandi starfið.“ Einar Bragi segir nemendafjölda tón- listarskólans hafa margfaldast á undan- förnum misserum. „Fjöldinn var á milli tuttugu og fimm og þrjátíu börn þegar ég kom en núna eru sjötíu fullgildir nemend- ur og svo þrettán nemendur leikskólans sem eru í svokölluðu tónföndri. Þetta er fólk frá fimm ára aldri og upp í svona sex- tán, sautján ára.“ Einu sinni í viku kveðst Einar Bragi fara á vegum tónlistarskólans í félagsheimili fyrir eldri borgara á Patreksfirði. „Það má því segja að nemendur séu upp í nírætt,“ segir hann glaðlega.   „Svo er svolítið gaman að segja frá því að þeir sem eru lengst komnir í gítarnámi hér eru í fjarnámi hjá kennara í austasta bæ Íslands, Neskaupstað, en Jón Hilmar Kárason, gítarsnillingur og frumkvöðull í þannig námi, hefur tekið þá kennslu að sér. Kennslan nær því þvert yfir landið, til vestasta bæjar landsins sem er Patreks- fjörður.“ Einar Bragi segir ástæðu fyrir upp- gangi skólans bjartsýni í bæjarfélaginu að þakka. Hér er margt ungt fólk sem er ekki á leið burt og annað að koma. Við höfum lagt áherslu á að tónlistarnám á að vera skemmtilegt. Nemendur skólans eru mjög sjáanlegir í bæjarfélaginu, við spilum fyrir eldri borgara, komum fram á skemmtunum bæjarins, styrktartón- leikum, jólaböllum og þegar kveikt er á jólatrjánum svo eitthvað sé nefnt.  Stefnt er að því að halda veglega vor- tónleika í tilefni afmælisársins og fá ein- hvern gest til að spila með, að sögn Einars Braga. „Einnig stendur til að stækka hús- næði skólans, við erum búin að fá loforð um það frá bæjaryfirvöldum svo óhætt er að segja að bjart sé fram undan í tónlistar- lífi Vesturbyggðar.“ aroningi@frettabladid.is Fimmtugur tónlistarskóli Mikill uppgangur er í Tónlistarskóla Vesturbyggðar og hefur nemendafjöldi margfaldast á síðustu misserum. Skólastjóri skólans segir að breyttar áherslur hafi bætt starfið. Einar Bragi, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar, ásamt nokkrum nemendum sínum. Mynd/TónlisTarskóli VEsTurByggðar 1 3 . j a n ú a r 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r34 t í m a m ó t ∙ F r É t t a B L a ð i ð tímamót Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E B C -1 9 6 0 1 E B C -1 8 2 4 1 E B C -1 6 E 8 1 E B C -1 5 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.