Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 96
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Mörgum íslenskum bridgespil- urum er ennþá í fersku minni þegar landsliðið í opnum flokki varð heimsmeistari í keppni um Bermúdaskálina. Spilastaðurinn var Yokohama í Japan árið 1991. Pörin sem skipuðu íslenska landsliðið voru Aðalsteinn Jörgensen-Jón Baldursson, Guðmundur Páll Arnar- son-Þorlákur Jónsson og Guðlaugur R. Jóhannsson-Örn Arnþórsson. Andstæðingar Íslendinga í úrslita- leiknum voru Pólverjar. Í þessu spili í leiknum græddi íslenska liðið vel á því að vera með óræða hindrunar- sögn sem Pólverjum gekk illa að ráða við. Norður var gjafari og allir utan hættu: Þar sem Guðlaugur og Örn sátu AV hóf Pólverjinn Cesari Balicki sagnir í norður á hindrunarsögninni 3 . Örn doblaði í austur, Pólverjinn Zmudzinski passaði og Örn stökk í 4 . Útspilið var ás í hjarta og skipt yfir í tígulsjöu. Örn setti skyn- samlega tíguldrottningu sem drepin var á kóng og skipti yfir í lauf. Örn drap á ás í blindum og svínaði næst spaðaníunni og vann sitt spil. Þar sem Aðalsteinn og Jón sátu NS opnaði Jón í norður á tvíræðu opnuninni 3 sem táknaði hindrun í öðrum hvorum hálitanna. Pólverjinn Piotr Gawrys doblaði í austur og Aðalsteinn sagði 3 . Kristof Lasocki doblaði sem átti einungis að sýna punktastyrk en Gawrys tók það sem refsingu. Hann passaði og Aðalsteinn spilaði 3 dobluð. Hann fékk sína upplögðu 8 slagi og var 1 niður. Aðalsteinn og Jón voru með margar tvíræðar hindrunarsagnir sem mörgum reyndist erfitt að verjast Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Jóhann Ingvason (2121) átti leik gegn Halldóri Grétari Einarssyni (2257) í áskorendaflokki Íslands- mótsins í skák. Hvítur á leik 25. He7! (25. Dxa4 Dg5!) 25... Hf7 (hvítu hótaði 26. Dg6) 26. Hxf7 Kxf7 27. Dc4+ Kf6 28. Dxd4+ Kf7 29. Dc4+ Kf6 30. Df4 1-0. Snarplega teflt hjá Jóhanni. Norður 4 ÁD105432 874 94 Suður ÁD7 G6 K106 108632 Austur G9653 K9 ÁD93 Á7 Vestur K1082 87 G52 KDG5 TVÍRÆÐAR HINDRUNARSAGNIR 8 4 5 9 2 6 1 3 7 2 9 6 3 1 7 5 4 8 1 7 3 5 4 8 6 9 2 6 1 4 7 8 5 3 2 9 5 8 9 6 3 2 4 7 1 3 2 7 1 9 4 8 5 6 7 3 1 4 6 9 2 8 5 9 6 8 2 5 3 7 1 4 4 5 2 8 7 1 9 6 3 9 4 8 1 6 5 2 3 7 3 6 5 2 7 4 9 8 1 1 7 2 3 8 9 4 6 5 7 3 1 4 9 8 6 5 2 2 8 6 5 3 1 7 4 9 4 5 9 6 2 7 3 1 8 6 1 3 7 5 2 8 9 4 8 2 4 9 1 3 5 7 6 5 9 7 8 4 6 1 2 3 9 8 7 1 2 3 4 6 5 3 2 4 6 8 5 7 9 1 1 5 6 4 9 7 3 8 2 6 1 5 9 7 8 2 3 4 4 3 8 2 5 6 1 7 9 2 7 9 3 1 4 6 5 8 5 9 1 7 3 2 8 4 6 7 4 2 8 6 9 5 1 3 8 6 3 5 4 1 9 2 7 6 1 3 9 2 7 8 4 5 5 7 8 6 4 3 1 9 2 9 4 2 1 5 8 3 7 6 1 3 5 4 6 9 2 8 7 2 6 9 7 8 1 5 3 4 7 8 4 5 3 2 6 1 9 4 9 6 3 1 5 7 2 8 8 5 1 2 7 4 9 6 3 3 2 7 8 9 6 4 5 1 9 1 6 4 3 7 2 5 8 2 8 7 5 6 1 9 3 4 5 3 4 8 9 2 1 6 7 6 2 1 9 7 4 3 8 5 7 9 3 1 5 8 6 4 2 4 5 8 6 2 3 7 9 1 1 6 5 2 4 9 8 7 3 3 4 2 7 8 6 5 1 9 8 7 9 3 1 5 4 2 6 2 5 7 3 6 1 4 9 8 8 6 3 4 9 2 1 5 7 9 1 4 5 7 8 6 2 3 4 7 8 1 5 9 3 6 2 1 2 5 7 3 6 9 8 4 3 9 6 8 2 4 5 7 1 5 3 2 9 1 7 8 4 6 6 8 9 2 4 3 7 1 5 7 4 1 6 8 5 2 3 9 VegLeg VerðLaun Lausnarorð E: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist hefðbundinn íslenskur matur af asískum rótum sprottinn (13) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 18. janúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „13. janúar“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Dalalíf – Laun syndarinnar eftir guð- rúnu frá Lundi frá Forlaginu. Vinningshafi krossgátunnar var Björn Pétursson, seltjarnarnesi. Lausnarorð síðustu viku var s a m f é L a g s m i ð L a r Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 L A U S N B R A U T S K R Á K Á L S B O F U L S T Ó R S K O T A L I Ð L I T A G L E Ð I R T F U T L A A F G R A F G Ö T U R N A R A S N A S T A L L L J A G M L V T N I L L M A N N L E G U M E E F A M A N N A R D R N G R F U G E R A N D I I U G U Ð L A S T A I A B L Ó R A J U N K R A N A B Í L L Ð A U R B L A U T R A U L L Í L M A R A R Ö K R Æ Ð A T I Á B Ú Ð A R F U L L A T P Á I N N Ó V Á M A N D F U G L L U Ú T G E R Ð U M U A N Ö L L U M A R A J A F N G R A N N A P S M Í Ð A S K Ú R Á É Á T I P P E I T K A N T S T E I N A L S N Ú N A R N T T N S L I T N A A N D S V A L A N N T T S A M F É L A G S M I Ð L A R Lárétt 1 Blundur sem bræðir mör? Það er meðferð í lagi (11) 10 Forsögn um brottför byggir á svörum fólks á förum? (10) 11 Samtals þraukum við í nokkuð rúmgóðum heimi (9) 12 Rek hornin í flón milli dulustaura (10) 13 Barmur bifast af lofti ef steik er í boði (11) 14 Steingerð kvoða vistvænu vagnanna (10) 15 Skýringin á brennunni liggur í tundrinu (11) 16 Nói ver róna meðan þessi ruglaði vírus veldur ræpu (10) 20 Tel bjagaða kaunagrímuna laga bólguna í brúnaljósunum (11) 25 Slepp þeim sem einfaldar eru (9) 28 Hvað um þá sem græða með stráum? (12) 30 Vísindastofnunarversið um hnýsinn mann (9) 31 Sé hefðarfólk í helstu ræmu kvöldins (12) 32 Tel vonda inn við beinið reyna að aðlaga mig (9) 34 Pál má sjá með þengli af sterkustu sort (10) 36 Set fífl sem aðmírál flóna- flota (9) 39 Sé grilla í grösugt þýfi (3) 41 Umbuna fyrir mismun umbunar (8) 45 Tryggi að lungu haggist ekki úr stað (7) 46 Muna hakk – kjarna góðs innrætis (9) 47 Kverk fyrir kerald, segja eiturbrasarar (6) 48 Áhöld skolta bræða mörinn (7) Lóðrétt 1 Armagítar og indæll kokteill valda uppnámi (9) 2 Bana og drep við götu Ein- fríðar (9) 3 Spik Þórsfóstra er sem lopasmurning (9) 4 Grannur á ný, einkum um rumpinn (9) 5 Held ég ani að miðjum kórnum með súrusafninu (9) 6 Gagarín er skriðinn í koju (9) 7 Galsa öðlast sá sem ekki kemst á fætur (8) 8 Kný mótor með knjám og þarf viðeigandi skæði (10) 9 Held ég ali gutta og rugli þá í massavís (8) 10 Tölt mitt á toppinn liggur um stiga (8) 17 Óttast að samborgari minn sé nánast útlægur (7) 18 Spilum tröll upp úr skónum með stórstjörnum (9) 19 Nuddar afkvæmin og þvag- framleiðslueiningarnar (9) 21 Grálaxatjörn er góð til birtingsveiða (12) 22 Nánust gengnu sem síðast leið? (9) 23 Set frostlög í ísskápinn (9) 24 Nema uppfyrir og um- hverfis (8) 26 Sátan er sem táin tætta (5) 27 Valtari fyrir þann sem allt veit (7) 29 Dútldraugur er að fúska núna (7) 33 Mun sá gagnorði skilja „staðbrigði“? (7) 35 Gelt og níð um þau sem kætast og klæmast úr hófi (6) 37 Hér segir af gjaldeyri í fá- sinni (5) 38 Staulast um með fyrsta staf (5) 40 Lætur sig dreyma um verð- laun (5) 42 Vantar svanga í hræ númer eitt? (4) 43 Það var skellur þegar þetta sport var tekið upp (4) 44 Bíddu, var ekki hræ númer eitt einnig í 42? (4) 1 3 . j a n ú a r 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r36 H e L g i n ∙ f r é t t a B L a ð i ð 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E B C -2 D 2 0 1 E B C -2 B E 4 1 E B C -2 A A 8 1 E B C -2 9 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.