Fréttatíminn - 04.03.2017, Blaðsíða 20

Fréttatíminn - 04.03.2017, Blaðsíða 20
20 | FRÉTTATÍMINN | LAUGARDAGUR 4. MARS 2017 LANGAR ÞIG AÐ LÆRA VARANLEGA FÖRÐUN? Leynist listamaður í þér ? Zirkonia ehf. býður upp á ítarleg námskeið í varanlegri förðun. Námskeið fara fram í frábærri aðstöðu fyrirtækisins. Kennari er Undína Sigmundsdóttir en hún hefur áratuga reynslu í framkvæmd og kennslu varanlegrar förðunar og hefur sótt námskeið hjá færustu sérfræðingum heims ásamt því að vera sjálf með alþjóðleg kennsluréttindi. Unnið er með vörur frá Nouveau Contour sem er eitt af fremstu merkjum á sviði varanlegrar förðunar. Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 555-0411 eða info@zirkonia.is Zirkonia ehf. | Suðurhrauni 1 | 210 Garðabær | Sími: 555-0411 | info@zirkonia.is | www.zirkonia.is Á námskeiðum hjá okkur lærir þú m.a. Augabrúnir Augu Varir • Skygging • Hairstroke • Microblade • Powder brows • Hybrid Pigmentation • Þétting augnhára • Augnlína með væng • Skygging • Breið augnlína • Varalínur • Skyggðar varir • Heillitun vara Næsta námskeið hefst föstudaginn 7. apríl Námskeiðið hjá Undínu var faglega uppsett. Varanleg förðun er það skemmtilegasta sem ég geri í dag og á ég Undínu allt að þakka þar. Ég mæli 100% með þessum námskeiðum Fanney Dögg Ólafsdóttir Meistari í snyrtifræði og eigandi snyrtistofunnar Líkami og sál Mosfellsbæ FYRIR EFTIR Götutískan á tískuvikunni í París Um þessar mundir sýna þekktustu hönnuðir heims það sem koma skal í hátískunni á tískupöllunum í París. En á meðan hátískan líður um pallana er fátt skemmtilegra en að fylgjast með tískunni á götum úti. Litríkir Christian Lou- boutin skór á götum Parísar, nánar tiltekið fyrir utan Balmain sýn- inguna á fimmtudag. Prada taska á sveimi fyrir utan Balmain sýninguna. Bleikur joggingalli er fallegur vorboði, sérstaklega við þennan glæsilega jakka. Appelsínugulur rússkinsjakki við appelsinugular le ð- urbuxur getur ek ki klikkað. Gamall gallajakki hefur hér verið popp- aður upp í einstaka flík. Sást fyrir utan sýningu Ann Dem- eulemeester. Þykkt prjón fer aldrei úr tísku og ekki er verra að skarta sól- gleraugum í sama lit og hárið. Sumir verða alltaf rokkarar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.