Fréttatíminn - 04.03.2017, Blaðsíða 34
GOTT
UM
HELGINA
34 | FRÉTTATÍMINN | LAUGARDAGUR 4. MARS 2017
Rússneskir þjóðdansar
og fróðleikur
Í dag munu Háskóli Íslands, Lista-
háskólinn og Háskólinn í Reykja-
vík iða af lífi og fjöri. Þar geta gest-
ir og gangandi kynnt sér meira en
500 mismunandi námsleiðir við
sjö háskóla landsins, rætt við nem-
endur og spurt kennara. Það er þó
ekki nauðsynlegat að vera að huga
að námi til þess að kíkja á Há-
skóladaginn. Í boði verður nefni-
lega margskonar skemmtun eins
og rússnesk þjóðdansakennsla,
stærðfræðismiðja og svo mun hið
víðfræga Sprengjugengi sýna listir
sínar. Tilvalið fyrir fjölskylduna að
kíkja saman.
Hvar? HÍ, HR og LHÍ
Hvenær? Í dag milli 12 og 16
Hvað kostar? Ókeypis
Ísland gegn Spáni
Landslið kvenna í íshokkí keppir á móti Spáni á sunnudagskvöldið klukk-
an átta. Stelpurnar hafa staðið sig ótrúlega vel og möluðu til dæmis Tyrk-
land á fimmtudaginn 6-0. Áhugamönnum um þessa spennandi íþrótt er
því bent á Skautahöllina á Akureyri þar sem leikurinn fer fram.
Hvar? Skautahöllin á Akureyri
Hvenær? Á morgun kl. 20
Hvað kostar? 1500 kr.
Cyber og
Emmsje
Gauti trylla
lýðinn
Í kvöld mun skemmtistaðurinn
Húrra fyllast af fjörugu fólki en
tónlistarmaðurinn Emmsje Gauti
flytur vel valin lög af nýjustu plöt-
um sínum. Hljómsveitin Cyber,
sem samanstendur af þeim Jó-
hönnu Rakel (Junior Cheese) og
Sölku Valsdóttir (Bleach Pistol),
munu hita upp og sjá til þess að
allir verði í góðu stuði. 20 ára
aldurstakmark.
Hvar? Húrra
Hvenær? Í kvöld klukkan 21
Hvað kostar? 2500 kr.
Karnivalteiti
í tilefni Öskudags
Partí þyrstir stuðboltar geta aldeil-
is slett úr klaufunum í Stúdenta-
kjallaranum við Háskóla Íslands
í kvöld en þar verður slegið upp
heljarinnar veislu. Fólk er hvatt til
þess að mæta í búning og klukk-
an 23 verða veitt verðlaun fyrir
flottasta búninginn. Heppnir há-
skólanemar með háskólaskírteini
fá svo afslátt á barnum. Þeir allra
hörðustu geta mætt klukkan 16 í
happy hour.
Hvar? Stúdentakjallarinn
Hvenær? Í kvöld kl. 20
Hvað kostar? Ókeypis
REYKJAVÍK - REYKJANESBÆR - SELFOSS - AKUREYRI - EGILSSTAÐIR | SÍMI 567 6020
Tryggvagötu 15 · 101 Reykjavík · Opið 10-18 mán–fim · 11-18 fös og 13-17 um helgar · borgarsogusafn.is
Jóhanna Ólafsdóttir
Ljósmyndir / Photographs
28.1. – 14.5.2017
©
Jó
ha
nn
a
Ó
la
fs
dó
tti
r ·
R
au
nv
er
ul
eg
ís
le
ns
k
gl
eð
i ·
(B
ja
rn
i Þ
ór
ar
in
ss
on
o
g
Bi
rg
ir
An
dr
és
so
n)
·
Hö
nn
un
: H
G
M
Kr. 13.900.-
Str. S-XXL
3 litir
Vatteraðir jakkarJólakjólar
kr. 11.900.-
Einn litur
kr. 14.900.-
Litir: svart, rautt
og fjólublátt
Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Ríta tískuverslun
kr. 19.900.-
Str. S-XXL
Flottir
jakkar
Str. 40 - 56/58
Bæjarlind 6 / S: 554 7030 / Ríta tískuverslun
Nýjar peysur
Str. S - XXL
Peysa kr. 10.900.-
litir: ljósbleikt og offwhite
Peysa kr. 4.900.-
litir: blátt,ljósblátt, coralrautt
Peysa kr. 4.900.-
litir: coralrautt, ljósblátt, blátt
Peysa kr. 6.900.-
litir: ljósdrapp og ljósgrátt
Bæjarlind 6 | S: 554 7030 | Ríta tískuverslun
MIÐASALA | BORGARLEIKHUS.IS