Fréttatíminn - 04.03.2017, Blaðsíða 34

Fréttatíminn - 04.03.2017, Blaðsíða 34
GOTT UM HELGINA 34 | FRÉTTATÍMINN | LAUGARDAGUR 4. MARS 2017 Rússneskir þjóðdansar og fróðleikur Í dag munu Háskóli Íslands, Lista- háskólinn og Háskólinn í Reykja- vík iða af lífi og fjöri. Þar geta gest- ir og gangandi kynnt sér meira en 500 mismunandi námsleiðir við sjö háskóla landsins, rætt við nem- endur og spurt kennara. Það er þó ekki nauðsynlegat að vera að huga að námi til þess að kíkja á Há- skóladaginn. Í boði verður nefni- lega margskonar skemmtun eins og rússnesk þjóðdansakennsla, stærðfræðismiðja og svo mun hið víðfræga Sprengjugengi sýna listir sínar. Tilvalið fyrir fjölskylduna að kíkja saman. Hvar? HÍ, HR og LHÍ Hvenær? Í dag milli 12 og 16 Hvað kostar? Ókeypis Ísland gegn Spáni Landslið kvenna í íshokkí keppir á móti Spáni á sunnudagskvöldið klukk- an átta. Stelpurnar hafa staðið sig ótrúlega vel og möluðu til dæmis Tyrk- land á fimmtudaginn 6-0. Áhugamönnum um þessa spennandi íþrótt er því bent á Skautahöllina á Akureyri þar sem leikurinn fer fram. Hvar? Skautahöllin á Akureyri Hvenær? Á morgun kl. 20 Hvað kostar? 1500 kr. Cyber og Emmsje Gauti trylla lýðinn Í kvöld mun skemmtistaðurinn Húrra fyllast af fjörugu fólki en tónlistarmaðurinn Emmsje Gauti flytur vel valin lög af nýjustu plöt- um sínum. Hljómsveitin Cyber, sem samanstendur af þeim Jó- hönnu Rakel (Junior Cheese) og Sölku Valsdóttir (Bleach Pistol), munu hita upp og sjá til þess að allir verði í góðu stuði. 20 ára aldurstakmark. Hvar? Húrra Hvenær? Í kvöld klukkan 21 Hvað kostar? 2500 kr. Karnivalteiti í tilefni Öskudags Partí þyrstir stuðboltar geta aldeil- is slett úr klaufunum í Stúdenta- kjallaranum við Háskóla Íslands í kvöld en þar verður slegið upp heljarinnar veislu. Fólk er hvatt til þess að mæta í búning og klukk- an 23 verða veitt verðlaun fyrir flottasta búninginn. Heppnir há- skólanemar með háskólaskírteini fá svo afslátt á barnum. Þeir allra hörðustu geta mætt klukkan 16 í happy hour. Hvar? Stúdentakjallarinn Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? Ókeypis REYKJAVÍK - REYKJANESBÆR - SELFOSS - AKUREYRI - EGILSSTAÐIR | SÍMI 567 6020 Tryggvagötu 15 · 101 Reykjavík · Opið 10-18 mán–fim · 11-18 fös og 13-17 um helgar · borgarsogusafn.is Jóhanna Ólafsdóttir Ljósmyndir / Photographs 28.1. – 14.5.2017 © Jó ha nn a Ó la fs dó tti r · R au nv er ul eg ís le ns k gl eð i · (B ja rn i Þ ór ar in ss on o g Bi rg ir An dr és so n) · Hö nn un : H G M Kr. 13.900.- Str. S-XXL 3 litir Vatteraðir jakkarJólakjólar kr. 11.900.- Einn litur kr. 14.900.- Litir: svart, rautt og fjólublátt Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Ríta tískuverslun kr. 19.900.- Str. S-XXL Flottir jakkar Str. 40 - 56/58 Bæjarlind 6 / S: 554 7030 / Ríta tískuverslun Nýjar peysur Str. S - XXL Peysa kr. 10.900.- litir: ljósbleikt og offwhite Peysa kr. 4.900.- litir: blátt,ljósblátt, coralrautt Peysa kr. 4.900.- litir: coralrautt, ljósblátt, blátt Peysa kr. 6.900.- litir: ljósdrapp og ljósgrátt Bæjarlind 6 | S: 554 7030 | Ríta tískuverslun MIÐASALA | BORGARLEIKHUS.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.