Fréttatíminn - 04.03.2017, Qupperneq 40

Fréttatíminn - 04.03.2017, Qupperneq 40
Fáðu þér göngutúr Það er spáð brakandi blíðu, frosti og stillu, víða um land um helgina. Nýttu góða veðrið og fáðu þér langan göngutúr. Það er búið að ryðja flesta göngustíga og því vel fært fyr- ir fótgangandi um alla borg. Börnin sem nenna ekki að labba má draga á snjóþotu. Fáðu þér páskaegg Þrátt fyrir að bolludagurinn sé nýliðinn þyrst- ir eflaust marga í eitthvert góðgæti, enda laugardagur og tilvalið að gera vel við sig. Þá er nú vert að benda á að páskaegg eru komin í sölu í mörgum versl- unum. Taktu forskot á sæluna og fáðu þér eitt. Þú átt það skilið. Skipulegðu sumarfríið Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið. Þótt sumarið virðist órafjarri er þetta rétti tím- inn til að setjast niður með fjölskyldu og vinum og skipuleggja fríið. Þá hafa flestir nógan tíma til að bóka frí á sama tíma og ferðaskrifstofur eru byrjaðar að selja ódýrar ferðir í sólina. 3. - 6. MARS Föstudag - mánudags TAX FREE AF ÖLLUM VÖRUM* *Gildir ekki um vörur á áður niðursettu verði. ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 © IL VA Ís la nd 2 01 7 V irð is au ka sk at tu rin n er re ik na ðu r a f v ið k as sa nn . *Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 24% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin 19,36% er alfarið á kostnað ILVA HUGMYNDIR FYRIR HELGINA Fólkið mælir með… Katrín Rut Magnúsdóttir Kaffihús: Cafe Babalú. Húsið er troðfullt af alls- konar skemmti- legu dóti, starfsfólkið er yndis- legt og veitingarnar frábærar. Ávöxtur: An- anas. Hann er svo sætur að hann eyðir allari sykur- þörf. Svo er hann líka ódýr mið- að við hvað maður fær marga skammta út úr einum. Hreyfing: Víkingaþrekið í Mjölni. Finnst alltaf gaman að mæta á æfingu því þær eru fjölbreyttnar og hvetjandi en líka krefjandi. Ég sé bætingar á hverri æfingu! Andri Björn Stefánsson Kaffihús: Te & kaffi því þar er gott kaffi og er líka á mörgum stöðum um landið. Ávöxtur: Snöggafgreitt millimál og líka bragðmikið meðlæti með næstum hverju sem er. Hreyfing: Skíði, að fara hratt niður brekku í miklum snjó og hreyfa líkamann á sama tíma. What is there not to love? FYRIR OKKUR Sérvalið fyrir íslenskar aðstæður. Kynntu þér úrvalið á gulimidinn.is Við seljum umhverfisvænan pappír af öllum gerðum, þar á meðal ljósritunarpappír. Bjóðum sérskurð í þær stærðir sem henta. Þér er velkomið að líta við og finna þinn rétta pappír. PAPPÍR

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.