Fréttatíminn - 10.03.2017, Blaðsíða 38
2 FÖSTUDAGUR 10. MARS 2017FERMINGAR
Útgefandi: Morgundagur ehf. Ábyrgðarmaður: Valdimar Birgisson. Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300
Glæsileg
fermingartilboð!
Allt að 30% afslætti
Finn til meiri ábyrgðar
Fermingarfræðslan hefur verið mun skemmtilegri en ég bjóst við,“ segir Regína Rós Ellertsdóttir sem fermist í Grafarvogs-
kirkju í apríl.
„Fyrsta tímann vorum við bara í
brjóstsykursgerð til að láta krakk-
ana í hópnum kynnast. Svo hélt ég
að það yrði bara talað um guð og
kirkjuna, en við vorum að tala um
fjölskylduna og fleira sem ég get
tengt við.“
Eitt af því sem stóð upp úr að
mati Regínu Rósar var fræðsla
um hjálparstarf kirkjunnar. „Mér
fannst það mjög fallegt. Við heyrð-
um sögur af fólki sem hefur dvalið
í Eþíópíu í nokkra mánuði til að
kenna fólki að grafa eftir vatni
og setja upp krana og dælur. Í
Eþíópíu hafa verið miklir þurrkar
og konurnar hafa þurft að ganga
marga kílómetra eftir vatni, en
með því að setja upp þessa brunna
þá getur fólk náð í vatn mun nær.
Þegar ég heyrði þetta fékk ég þá
tilfinningu að ég hefði vald til að
hjálpa, sem mér finnst mjög gott,“
segir Regína Rós sem leggur nú sitt
af mörkum með söfnunarbauk frá
kirkjunni sem hún er með heima
hjá sér og safnar peningum í.
Ásamt fræðslunni sótti Regína
Rós messur á sunnudögum sem
henni þótti fjölbreyttar og áhuga-
verðar. „Ég get alveg hugsað mér
að fara eitthvað oftar, til dæmis á
aðfangadag til að kíkja á stemmn-
inguna.“
Regína segist hlakka mikið tll að
fermast, sérstaklega með vinum
sem hún hefur eignast í fermingar-
fræðslunni. „Ég er pínu stressuð
að fara með ritningarorðin. Það
eru 30 krakkar að fermast með
mér þannig að það verða margir
ættingjar og mörg augu,“ segir
Regína Rós.
„Mér finnst ég verða þroskaðri
við að fermast, enda var hér áður
fyrr talað um að taka fólk í full-
orðinna manna tölu við fermingu.
Ég er líka að taka að mér meiri trú
en áður og ég finn til meiri ábyrgð-
ar.“
Fermingarfræðslan var mun áhugaverðari en
Regína Rós Ellertsdóttir gerði ráð fyrir. Sögur
af hjálparstarfi vöktu þá tilfinningu hjá Regínu
að hún hefði vald til að hjálpa og láta gott af
sér leiða.
Regína Rós kemst í fullorðinna manna tölu þegar hún fermist í næsta mánuði. „Mér finnst ég þroskaðri við að fermast.“ Mynd | Hari
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
sumarfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
sumarfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
íkið á myndir og verð á Facebook
Verð 11.900 kr.
3 litir: blátt, grátt, svart.
Stærð 36 - 46
- rennilás neðst á skálm
Verð 15.900 kr.
5 litir: gallablátt,
svart, hvítt, blátt,
ljóssand.
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
su arfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Gallab xur
Kíkið á myndir og verð á Facebook
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
suma fatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka aga k
l. 11– 8
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
sumarfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 l tir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
íkið á myndir og verð á Facebook
Verð 11.900 kr.
3 litir: blátt, grátt, svart.
Stærð 36 - 46
- rennilás neðst á skálm
Verð 15.900 kr.
5 litir: gallablátt,
svart, hvítt, blátt,
ljóssand.
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
su arfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Gallab xur
Flottir kjólar
Verð: 7.900 kr.
Stærð: 38 - 44
Hvar og hvenær fermdist þú ?
Ég fermdist í Háteigskirkju, held
það hafi verið 24.mars 2002. Það
eina sem ég man úr athöfninni var
sofandi barn sem hraut svo hátt.
Mikið hlegið hjá fermingarbörnun-
um.
Hvað fékkstu í fermingargjöf?
Aðalgjöfin var svona “extreme
makeover” fyrir herbergið mitt. Ég
fékk nýtt rúm og að velja mér hús-
gögn og gera það fínt. Leið svaka-
lega fullorðins. Svo stóð líka Nokia
3310 upp úr. Þá gat ég sko loksins
farið í Snake.
Í hverju varstu á fermingardaginn?
Ótrúlegt en satt voru fermingar-
fötin mín ekkert það hræðileg. Ég
var í camel-lituðum blúndubol með
blómum og svona bleiku silkipilsi
með blúndu við. Hljómar smá eins
og rjómaterta en var samt bara fal-
legt.
Er eitthvað sérstaklega eftirminnilegt
við ferminguna þína ? (veislan, undir-
búningurinn, athöfnin)
Ég man að ég og mamma gáfum
okkur góðan tíma, smökkuðum
fullt af kökum úr Sandholt til að
velja hina „einu réttu“ fermingar-
köku. Mér fannst það mjög góður og
gefandi undirbúningur. Annars var
líka eftirminnilegt að frænka mín
Unnur, samdi vísur um mig sem
allir í fermingunni þurftu að syngja
með í. Verandi mjög feiminn á
þessum tíma fannst mér þetta smá
óþarfa athygli sem sett var á mig
þarna, en ég er búin að jafna mig!
Hildur Kristín Stefánsdóttir tónlistarkona
Fékk Nokia 3310 farsíma í fermingargjöf
FERMINGARDAGURINN MINN