Fréttatíminn - 10.03.2017, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 10.03.2017, Blaðsíða 56
Unnið í samstarfi við Svefn og heilsu Ein besta fermingar-gjöfin sem hægt er að gefa er gott og vandað heilsurúm sem mun fylgja barninu inn í full- orðinsárin. Aðspurður segir Sig- urður að þau hjá Svefni og heilsu leggi mikla áherslu á að fólk sé ánægt með dýnurnar sem það kaupi hjá þeim og þegar komi að því að endurnýja dýnurnar þá sé Svefn og heilsa fyrsti kostur. Það er stór áfangi í lífi hvers einstaklings og í hönd fer spennandi tími breytinga hjá börnum og þau stíga sín fyrstu skref inn í fullorðinsárin. Sigurð- ur segir að þau hafi gert óform- lega könnun í verslun sinni meðal fermingarbarna og niðurstöðurn- ar hafi verið býsna afgerandi. „Langflest sem við spjölluð- um við langaði í stærra rúm, ný sængurföt og að losa sig við barnabraginn á herberginu og gera það unglingalegra.“ Tími breytinga „Fermingarárið er yfirleitt ár mikilla breytinga og það þarf að huga að mörgu hjá vaxandi fólki. Þau eru að breytast úr börnum í ungt fólk og þá nýta foreldrarn- ir gjarnan tækifærið til þess að taka barnaherbergið í gegn og umbreyta því í unglingaherbergi. Þá er gjarnan málað og oftar en ekki keypt nýtt rúm. Við leggj- um mikla áherslu á að geta boðið fermingabörnunum þannig dýnu að þau leiti 100% aftur til okkar,“ segir Sigurður. En hvað þarf fólk að vita áður en það kaupir rúm fyrir fermingar- barnið? „Það marg borgar sig að vanda valið og í dag er hægt að fá frá- bæra heilsdýnu hjá okkur á mjög fínum kjörum. Að mínu viti þarf dýnan að vera mjög svæðaskipt og ekki nóg með það heldur þarf svæðaskipt- ingin að vera rétt. Hún er oft á tíðum bara röng hjá fólki og það getur leitt af sér alls kyns vand- ræði. Axlasvæðið á að vera mjúkt, svo á dýnan að vera svona milli- stíf og veitir stuðning við neðra bak,“ segir Sigurður. Hvað skyldi vera vinsælast fyrir fermingarbörnin? „Við erum með afskaplega vand- aðar heilsudýnur á fermingartil- boði. Við erum einnig með gott úrval af hlífðardýnum, lökum, sængum, koddum, sængurvera- settum og teppum. Fermingar- gjöfin frá Svefni og heilsu er nýtt og vandað sængurverasett að eigin vali frá Vandyck sem fylgir öllum fermingarrúmum sem keypt eru hjá okkur“ segir Sigurður. Hann leggur mikla áherslu á að fólk skoði vel það sem sé í boði fyrir fermingarbörnin og fólk geri verð og gæðasamanburð og þá sé Svefn og heilsa mjög góður kostur fyrir þá sem vilja fá góða heilsu- dýnu á mjög sanngjörnu verði. „Við tökum vel á móti fólki sem leitar til okkar og kappkostum að fólk fái framúrskarandi þjónstu og leiti aftur til okkar þegar kem- ur að því að endurnýja næst.“ Hægt er að fylgjast með ferm- ingartilboðum á facebook síðu Svefns og heilsu. facebook.com/svefnogheilsa Svefn og heilsa er fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna Sig- urðar og Elísabetar. Þau eru eru bæði reynsluboltar í því að ráðleggja fólki þegar kemur að því að velja sér rúm. Gott að borða bollu Bolludagurinn er á mánudaginn en mörg bakarí byrja að selja rjómabollur í dag. Taktu forskot á sæluna og nældu þér í eina alveg ómótstæðilega í hádeginu, með miklum rjóma. Gott að skíða Nú þegar snjórinn er loksins kominn á höfuðborgar- svæðinu er ekki úr vegi að taka fram gömlu gönguskíðin og ferðast þannig um götur bæjarins. Nýttu kvöldið í að græja þetta mál. Gott að sofa Slepptu því að hanga fyrir framan sjónvarpið langt fram á nótt og ekki fara á barinn. Farðu snemma að sofa og njóttu þess að vakna fersk/ur í fyrramálið. GOTT Á FÖSTUDEGI Segðu frá ... bestu bollunni Baldur Guðmundsson „Ég er mjög íhaldssamur þegar kemur að rjómaboll- um. Ég vil vatnsdeigs- bollu fyllta með Royal- búðingi með karamellubragði. Ég fæ brjóstsviða af miklum rjóma en búðingur er tóm hamingja. Ef súkkulaði- glassúrinn vantar er það frágangs- sök. Náttúrulegt Þörungamagnesíum ENGIN MAGAÓNOT Mikil virkni Bragðlaust duft í kalt vatn 5 mán. skammtur Nýjar umbúðir Fríða Rós Valdimarsdóttir „Ég er mikil bollukona og finnst þessi dagur betri en jólin. Ég má ekki borða glútein svo ég baka mínar vatns- deigsbollur sjálf. Þær eiga bara að vera með rjóma og súkkulaði. Við erum nú þegar búin að baka fyrsta skammtinn og höldum líklega þrjú bollukaffiboð.“ Daníel Arnór Snorra- son „Bollurnar í Guðna- bakaríi á Selfossi. Bollurnar þar eru svona eins og zen búddistar, það er allt í fullkomnu jafnvægi og bollurnar færa þér innri frið og sálarró.“ Langflest sem við spjölluðum við langaði í stærra rúm, ný sængurföt og að losa sig við barnabraginn á her- berginu og gera það unglingalegra. Sv is ipt heilsudýnur Mynd | Hari 20 FÖSTUDAGUR 10. MARS 2017FERMINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.