Fréttatíminn - 10.03.2017, Side 40

Fréttatíminn - 10.03.2017, Side 40
FÖSTUDAGUR 10. MARS 20174 FERMINGAR Fermingartilboð Ferðataska + bakpoki Stór 16.900 kr. Mið 14.900 kr. Lítil 12.900 kr. 30% Kjóll á mynd kr. 11.900.- Úrval af kjólum og túnikum Str. 36-54/56 Jólakjólar kr. 11.900.- Einn litur kr. 14.900.- Litir: svart, rautt og fjólublátt Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Ríta tískuverslun kr. 19.900.- Str. S-XXL Flottir jakkar Str. 40 - 56/58 Bæjarlind 6 / S: 554 7030 / Ríta tískuverslun Nýjar peysur Str. S - XXL Peysa kr. 10.900.- litir: ljósbleikt og offwhite Peysa kr. 4.900.- litir: blátt,ljósblátt, coralrautt Peysa kr. 4.900.- litir: coralrautt, ljósblátt, blátt Peysa kr. 6.900.- litir: ljósdrapp og ljósgrátt Bæjarlind 6 | S: 554 7030 | Ríta tískuverslun Skartgripur með táknræna merkingu, seldur til styrktar blindum og sjónskertum á Íslandi. Íslenskt handverk. Fæst um land allt. Þríkrossinn Stuðningur til sjálfstæðis Í eftirrétt er tilvalið að bjóða upp á íshlaðborð. Á borðinu eru nokkrar tegundir af ís, allskonar íssósur, hnetur, sælgæti, kökuskraut, ávextir og fleira í þeim dúr. Gaman er að hafa eitthvað óvenjulegt á hlaðborðinu, til dæmis sítrónu- og límónusneiðar, chiliflögur, melónubita, kleinuhringi, súkkulaðikex, hunangmyntublöð og kanil. Gestirnir geta skemmt sé við að útbúa frumlega og flotta ísrétti og hver veit nema þeir uppgötvi nýtt isbragð. Hvettu gestina til að taka myndir af sínum ísrétti og jafnvel setja á instagram. Gott saman: Möndlur, melónu­ bitar og köku­ skraut með ís og súkkulaðisósu.ÍSBAR Frumlegir ísréttir á veisluborðið. Hvað veistu um fermingabarnið? Spurningaleikur sem hleypir fjöri í fermingaveisluna. Hver er ég? Spurninga­ leikur sem byggir á fróð­ leiki um fermingabarnið. Mynd | Getty Fermingarbarnið býður veislugesti velkomna og heldur smá ræðu, þar sem það rekur ævina sína og kynnir sig fyrir fjölskyldumeðlimum sem þekkja ekki svo vel til þess. Í ræðunni gefur fermingabarnið upplýsingar um hvar það hefur búið, í hvaða skóla það gengur, með hvaða íþróttafélagi það æfir, hver eru helstu áhugamálin, hver eru afi þess og amma og ýmislegt fleira. Foreldrar geta líka haldið stutta tölu og bætt einu og öðru við um fermingabarnið. Seinna í veislunni er farið í spurningakeppni. Fermingar- barnið skiptir í tvö lið, til dæmis föðurfjölskyldan og móðurfjöl- skyldan, eða vinir og ættingjar. Það er hægt að hafa bjölluspurn- ingar, leikið efni og fleira í svipuð- um dúr og Gettu betur og Útsvar. Meðal spurninga er eitt og annað sem fermingabarnið sagði frá í ræðunni í upphafi. Sífellt fleiri borgaralegar fermingar Siðmennt, félag siðrænna húman- ista á Íslandi, hefur staðið fyrir borgaralegum fermingum síðan árið 1989 þegar 16 ungmenni tóku fyrst þátt. Síðan hefur þátttakan aukist jafnt og þétt, en tekið stærri stökk nokkur undanfarin ár. Árið 2007 voru fermingarbörnin alls 109 talsins, 2010 voru þau 166, í fyrra 309 og í ár taka alls 378 ung- menni þátt. Það eru níu prósent af öllum börnum á fermingaraldri. Fermingarathafnir verða í Reykjavík, Kópavogi, Reykjanes- bæ, Selfossi, Akureyri og á Húsavík. Ungmennin hafa í vetur sótt vönduð undirbúningsnámskeið þar sem þau fræðast um ýmis- legt sem ætla má að muni gagnast þeim í lífinu. Auk þess fá þau þjálf- un í gagnrýnni hugsun og að tak- ast á við siðferðileg álitamál. Borgaraleg ferming í Háskólabíói. Níu prósent af öllum börnum á fermingaraldri fermast borgaralega.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.