Fréttatíminn - 10.03.2017, Qupperneq 52

Fréttatíminn - 10.03.2017, Qupperneq 52
FÖSTUDAGUR 10. MARS 201716 FERMINGAR ÓTRÚLEGT ÚRVAL AF FLOTTUM FERMINGAR- GRÆJUM NÝHERJI / BORGARTÚNI 37 / KAUPANGI AKUREYRI MÁN.-FÖS. KL. 9-18 & LAU. KL. 11-15 / NETVERSLUN.IS NÝHERJI ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI UPPLÝSINGATÆKNI Við höfum góða reynslu af framtíðinni Strikinu 3 • Iðnbúð 2 • Garðabæ • 565 8070 • okkarbakari.is • facebook.com/okkarbakari Ferming 2017 Fermingarbarnið er auð-vitað það sem allt snýst um en börnum hentar mismunandi vel að vera miðpunktur athyglinn- ar heilan dag. Við undirbúning veislunnar er gott að ræða við fermingarbarnið um hvað það er tilbúið að gera svo dagurinn verði ánægjulegur en ekki fyrirkvíðan- legur. Ef ætlast er til að fermingar- barnið ávarpi gestina eða komi fram er mikilvægt að undirbúa slíkt vel áður en að stóra degin- um kemur. Þessi þrjú atriði ættu að hjálpa til við að gera undirbún- inginn auðveldari. Móttaka. Hefð hefur mynd- ast fyrir því að fermingarbarnið, ásamt foreldrum, taki á móti gest- um þegar þeir koma til veislu. Það þykir góður siður að bera höfuð hátt, heilsast með handabandi og horfast í augu. Barn á ekki að þurfa faðma eða kyssa gesti nema það vilji það sjálft. Hafa skal í huga að gestir munu afhenda fermingarbarninu gjöf og þá er gott að einhver sé við höndina til að taka við gjöfinni og leggja á gjafaborð. Ræðuhöld. Ræður eiga að vera stuttar og vel undirbúnar. Ágætt er að hafa í huga að gestir þekkja fermingarbarnið misvel og því á vel við að fermingarbarnið notið tækifærið til að kynna sig, og gefi jafnvel hversdagslegar upplýs- ingar eins og í hvaða skóla það gangi, áhugamál sín og tómstund- ir. Þetta á ekki síst við þegar tveir eða fleiri halda saman veislu og getur gert veisluna ánægjulegri fyrir alla. Svo má hafa spurninga- keppni milli borða upp úr ræðunni þegar líður á veisluna. Tónlistarflutningur. Þótt barn hafi lært á hljóðfæri í nokkur ár er ekki þar með sagt að það kvíði ekki að þurfa að spila fyrir ætt- ingja og vini sem það kannski þekkir ekki vel. Þá getur dregið úr kvíðanum ef vinir fermingarbarns- ins, sem einnig leika á hljóðfæri, koma og taki þátt í tónlistarflutn- ingnum og geta vinir tekið sig saman og spilað í veislum hver hjá öðrum. Auðvitað eru margir sem njóta þess að leika fyrir ættingja sína og hlakka til, og þá er ágætt að velja ekki fleiri en tvö lög sem fermingarbarnið kann vel og eru ekki mjög löng. Foreldar sýna fermingarbarninu stuðning með því að undirbúa það vel fyrir samskipti við veislugesti. Mikilvægt að undirbúa fermingarbarnið vel Í fermingarveislum kemur stórfjölskyldan saman og þar beinist öll athyglin að fermingarbarninu sem margir hverjir hafa ekki séð síðan það var lítið, eða aldrei. Þess vegna er mikilvægt að búa fermingar- barnið undir hlutverk sitt svo dagurinn verði ánægjulegur fyrir alla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.