Fréttatíminn - 17.02.2017, Síða 32

Fréttatíminn - 17.02.2017, Síða 32
32 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 17. febrúar 2017 GOTT UM HELGINA Skandinavísk heimsókn AUKRA er sænsk-norskt sjónlistar- teymi og raf-dúó sem nú kem- ur til Íslands. Systkinin Amanda Varhaugvik og Marius Varhaugvik staðsetja sig mitt á milli spuna og tónlistar sem þau bjóða fram með hápólitísku ívafi. Búningar skipta miklu máli og tónleikarnir eru mikið sjónarspil. Hvar? Norræna húsið. Hvenær? Í kvöld kl. 20. Hvað kostar? Ókeypis. Mjölnishöllin opnuð Íþróttafélagið Mjölnir flytur sig um set og heldur nú upp á hallarbyltingu sína í fyrrverandi Keiluhöll í Öskjuhlíðinni. Blásið verður til veglegrar opnunarhátíðar og gestum og gangandi gefst tækifæri á að skoða húsa- kynnin og kynna sér starfsemina. Fjölbreytt kraftadagskrá í gangi. Hvar? Mjölnishöllin í Öskjuhlíð. Hvenær? Á morgun laugardag milli kl. 14-16. Hvað kostar? Opið hús. Því meira, því fegurra Ný sýning með verkum Errós verður opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Þar verður sjónum beint að verkum listamannsins sem byggjast á ofgnótt og ofmettun. Af nógu er að taka, enda listamaðurinn lengi verið alsæll með að hlaða miklu magni upplýsinga inn í verk sín þar sem öllu ægir saman. Hvar? Hafnarhús Listasafns Reykjavíkur. Hvenær? Á morgun kl. 14. Hvað kostar? Ekkert á opnun. Milljarður rís! UN Women hefur á síðustu árum staðið fyrir árlegri dansbyltingu sem alltaf stækkar og stækkar og nú skal dansað í fimmta skipti. Ofbeldi gegn konum er vandamál um allan heim og með dansinum tökum við afstöðu gegn ofbeldinu. Í ár heiðra dansarar minningu Birnu Brjánsdóttur og líkt og undanfarin ár heldur DJ Margeir dansgólfinu trylltu. #fokkofbeldi Hvar? Harpa Hvenær? í dag kl. 12. Hvað kostar? Ekki neitt – allir með! Todmobile á ferð Sumar hljómsveitir skjóta aftur og aftur upp kolli og hljómsveitin Todmobile er ein þeirra. Nú ætl- ar þessi ráðsetta súpergrúppa að hrista fram hressilega 80ís-skotna tónleika. Hvar? Í kjallara Hard Rock Café. Hvenær? Í kvöld kl. 21. Hvað kostar? 3990 kr. – miðar á tix.is Sónar af stað Sónarhátíðin er komin á fullan skrið. Hún hófst í gær og ekki stórmál ef maður hefur misst af fyrsta deginum, því það er nóg eftir. Hægt er að kaupa sig inn á einstök kvöld þó að hátíðar- passi sé vitanlega bestu kaupin fyrir þá sem ætla að vera dug- legir. Hvar? Í Hörpu. Hvenær? Í kvöld og annað kvöld. Hvað kostar? Föstudagskvöld kostar 13.990 kr en 15.900 á morgun. Midi.is Byrjar þriðjudagskvöldið 7 mars n.k. frá kl. 18.00 - 21.00. Ef þú hefur áhuga á að vinna sjálfsstætt eða nýta þessa áhrifamiklu meðferð fyrir sjálfa þig og þína nánustu. Skoðaðu þá heilsusetur.is og hafðu samband við okkur í síma 8969653 /eða á thorgunna.thorarinsdottir @gmail.com fyrir 1 mars n.k. Kennsla eitt kvöld í viku og aðeins 6 manns í hóp. Faglærður kennari með yfir 30 ára reynslu. Nánari upplýsingar:heilsusetur.is og 896-9653 Baknudds- námskeið Helgina 30. apríl - 1. maí næstkomandi. Verð 32.000 kr. með olíu og bæklingi. Nám í Svæða-og Viðbragðsmeðferð 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 18/2 kl. 19:30 Fös 24/2 kl. 19:30 Lau 4/3 kl. 19:30 Síðustu sýningar! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fös 17/2 kl. 19:30 Sun 19/2 kl. 19:30 Fös 24/2 kl. 19:30 Lau 18/2 kl. 19:30 Fim 23/2 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Óþelló (Stóra sviðið) Fös 17/2 kl. 19:30 Fös 3/3 kl. 19:30 Lau 25/2 kl. 19:30 Fös 17/3 kl. 19:30 Sýningum lýkur í mars! Gott fólk (Kassinn) Lau 25/2 kl. 19:30 Síðustu sýningar! Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 19/2 kl. 13:00 Sun 5/3 kl. 13:00 Sun 19/3 kl. 13:00 Sun 19/2 kl. 16:00 Sun 5/3 kl. 16:00 Sun 19/3 kl. 16:00 Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 12/3 kl. 13:00 Sun 26/3 kl. 13:00 Sun 26/2 kl. 16:00 Sun 12/3 kl. 16:00 Sun 26/3 kl. 16:00 Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Lau 18/2 kl. 17:00 Sun 19/2 kl. 17:00 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 17/2 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 Fös 3/3 kl. 22:30 Fös 17/2 kl. 22:30 Fös 24/2 kl. 22:30 Lau 4/3 kl. 20:00 Lau 18/2 kl. 20:00 Lau 25/2 kl. 20:00 Lau 4/3 kl. 22:30 Lau 18/2 kl. 22:30 Lau 25/2 kl. 22:30 Fim 9/3 kl. 20:00 Sun 19/2 kl. 21:00 Fim 2/3 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 20:00 Fim 23/2 kl. 20:00 Fös 3/3 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Tímaþjófurinn (Kassinn) Fös 24/3 kl. 19:30 Frums Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 12.sýn Mið 29/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 13.sýn Fim 30/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn Fös 28/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 31/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn Einstakt verk um ástina  um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Húsið (Stóra sviðið) Lau 11/3 kl. 19:30 Frums Lau 18/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 16/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 24/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 30/3 kl. 19:30 6.sýn Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 22/2 kl. 20:00 Mið 8/3 kl. 20:00 Mið 22/3 kl. 20:00 Mið 1/3 kl. 20:00 Mið 15/3 kl. 20:00 Mið 29/3 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Aukasýningar - aðeins þessar sýningar Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fös 17/2 kl. 20:00 152. s Fös 24/2 kl. 20:00 156. s Mið 19/4 kl. 20:00 160. s Lau 18/2 kl. 20:00 153. s Lau 25/2 kl. 20:00 157. s Lau 22/4 kl. 20:00 161. s Sun 19/2 kl. 20:00 154. s Lau 8/4 kl. 20:00 158. s Fös 28/4 kl. 20:00 162. s Fim 23/2 kl. 20:00 155. s Þri 11/4 kl. 20:00 159. s Lau 6/5 kl. 20:00 163. s Glimmerbomban heldur áfram! Úti að aka (Stóra svið) Lau 4/3 kl. 20:00 Frums. Sun 12/3 kl. 20:00 5. sýn Fös 24/3 kl. 20:00 aukas. Sun 5/3 kl. 20:00 2. sýn Fös 17/3 kl. 20:00 6. sýn Lau 25/3 kl. 20:00 9. sýn Fim 9/3 kl. 20:00 3. sýn Lau 18/3 kl. 20:00 aukas. Sun 26/3 kl. 20:00 10. sýn. Fös 10/3 kl. 20:00 aukas. Sun 19/3 kl. 20:00 7. sýn Fim 30/3 kl. 20:00 aukas. Lau 11/3 kl. 20:00 4. sýn Mið 22/3 kl. 20:00 8. sýn Fös 31/3 kl. 20:00 aukas. Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir. Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 19/2 kl. 13:00 33. s Sun 12/3 kl. 13:00 36. s Lau 1/4 kl. 13:00 39. s Lau 25/2 kl. 13:00 34. s Sun 19/3 kl. 13:00 37. s Lau 8/4 kl. 13:00 40. s Sun 5/3 kl. 13:00 35. s Sun 26/3 kl. 13:00 38. s Sun 23/4 kl. 13:00 41. s Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Illska (Litla sviðið) Fim 2/3 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 20:00 Fös 3/3 kl. 20:00 Lau 11/3 kl. 20:00 Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Lau 18/2 kl. 13:00 5. sýn Lau 25/2 kl. 13:00 7. sýn Lau 4/3 kl. 13:00 Sun 19/2 kl. 13:00 6. sýn Sun 26/2 kl. 13:00 8. sýn Sun 19/3 kl. 13:00 Táknmáls. Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna. Fórn (Allt húsið) Fim 16/3 kl. 19:00 Frums. Mið 29/3 kl. 19:00 3. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn Fim 23/3 kl. 19:00 2. sýn Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið Salka Valka (Stóra svið) Sun 26/2 kl. 20:00 18.sýn Ein ástsælasta saga þjóðarinnar. Síðustu sýningar. Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Þri 21/3 kl. 10:00 Mið 22/3 kl. 13:00 Fös 24/3 kl. 11:30 Þri 21/3 kl. 11:30 Fim 23/3 kl. 13:00 Þri 21/3 kl. 13:00 Fös 24/3 kl. 10:00 Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.