Fréttatíminn - 25.02.2017, Qupperneq 34

Fréttatíminn - 25.02.2017, Qupperneq 34
GOTT UM HELGINA 34 | FRÉTTATÍMINN | LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2017 Kammermúsík- klúbburinn 60 ára Á stórafmæli sínu býður Kammer­ músíkklúbburinn upp á tvenna tónleika þar sem Ásdís Valdimars­ dóttir píanóleikari og þýski Auryn­ ­kvartettinn flytja alla strengjak­ vintetta Mozarts. Hvar? Í Hörpu. Hvenær? Í dag og á morgun kl. 17. Hvað kostar? 6900 kr. fyrir báða tónleika. Afmæli Stórsveitarinnar Stórsveit Reykjavíkur fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir. Gestur sveitarinnar, þýski básúnuleikar­ inn Ansgar Striepens, er höfundur tónlistar og einleikari á tónleikum í Hörpu, en Andreas er einn af helstu stórsveitafrömuðum Þýskalands. Hvar? Kaldalón í Hörpu. Hvenær? Í dag kl. 16. Hvað kostar? 3500 kr. Aron Can í Hvíta húsinu Tónlistarmaðurinn Aron Can heimsækir Selfoss til að trylla lýð­ inn þar. Vinsældir Arons eru tals­ verðar. Lagið „Enginn mórall“ var til dæmis vinsælasta lag ársins á Spotify á Íslandi, en því hefur ver­ ið streymt tæplega 900.000 sinn­ um þegar þetta er skrifað. Hvar? Hvíta húsið á Selfossi. Hvenær? Í kvöld kl. 23. Hvað kostar? 2000 kr. Bolluvendir og öskupokar Undirbúningur er mikilvægur og rétt að rifja upp hvort maður kunni að útbúa bolluvendi og öskupoka fyrir næstu viku. Ef ekki þá býður Borgar­ bókasafnið, í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélag Íslands, upp á öskupoka­ og bolluvandagerð. Krakkar á öllum aldri geta tekið þátt í föndursmiðj­ unni og það má taka mömmu og pabba eða afa og ömmu með. Hvar? Borgarbókasafnið Grófarhúsi. Hvenær? Á morgun, sunnudag, kl. 15. Hvað kostar? Ókeypis. Nautn í myndlistinni Í Hveragerði hefur sýningin Nautn / Conspiracy of Pleasure staðið yfir að undanförnu. Nú á að ræða hvernig nautnin birtist í listsköpun. Spurt verður: Má sýna hvað sem er og hvaða munur er á opinberu rými og einkarými? Þátttakendur í umræðunni verða Auður Ava Ólafsdóttir, listfræðingur og rithöfundur, Ágústa Ragnarsdóttir myndlistarkennari, Markús Þór Andrésson sem skrifar texta í sýningarskrá og Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. Hvar? Listasafn Árnesinga Hveragerði. Hvenær? Í dag kl. 14. Hvað kostar? Ókeypis. Fjölbreytt efnisskrá fyr- ir fiðluna Ari Vilhjálmsson er einn allra færasti fiðluleikari þjóðarinnar. Hann býr í Finnlandi og starfar við Fílharmóníusveitina í Helsinki. Ari kemur nú til Íslands ásamt og píanóleikaranum Roope Grön­ dahl sem er einn frambærilegasti píanisti Finnlands og saman flytja þeir verk úr ýmsum áttum. Tón­ listin er eftir tónskáldin Debussy, Pärt, Szymanowski og Prokofieff. Hvar? Í Salnum í Kópavogi. Hvenær? Í kvöld kl. 20. Hvað kostar? 3900 kr. LAGERSALA LÍN DESIGN LAUGAVEGI 176 LAUGAR- O G SUNNUD AG KL. 10 -17 KL.1 1-17 Tryggvagötu 15 · 101 Reykjavík · Opið 10-18 mán–fim · 11-18 fös og 13-17 um helgar · borgarsogusafn.is Jóhanna Ólafsdóttir Ljósmyndir / Photographs 28.1. – 14.5.2017 © Jó ha nn a Ó la fs dó tti r · R au nv er ul eg ís le ns k gl eð i · (B ja rn i Þ ór ar in ss on o g Bi rg ir An dr és so n) · H ön nu n: H G M Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 5 1 1 0 7 2

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.