Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 8

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 8
6 LJÓSIÐ biskupinn sjálfui’, Jón Helgason, hefii' snúist eins og vindhani á húsmæni; það sýna verk hans. Ekki vantar masið um kærleikann. Gullkrossinn sómir sér vel á svartri hempu. Það hefir borist tiJ eyrna minna, að hún sé mjög óheilbrigð — sú aðferð, sem ég hofi, að ráðast á persónur i ti'úarbaráttu minni. Ég hygg það rétt, og hetjuskapur minn í því er auð- sær. Það eru ekki volaðir smælingjai', skáldið Einar Kvaran og guðfræðingurinn Haraldur Níelsson, biskup herra Jón Helgason o. s. frv. Ég deili hart á vantrúaða lögbrotamenn drottins. Þeir vitringar verða að heimskingjum. Lifandi, kristileg trú er æðri en veraldlegt vísindafálm öndunga, er leita frélta af framliðnum mönnum. Alvizka og kærleikur meistara vors á himnum hefir aldrei brugðist eða dáið píslardauða. Drottinn, vor guð, lifir eilíflega til að fullkomna sitt mikla meistaraverk. Vonzka og heimska mentaða heimsins er að ná topp- máli. Veraldar og kirkju vald hrapar eins og skáldverk munka um djöfulinn, er átti að gera uppreisn i himna- ríki móti almætti skapara vors. Um heimsendi veit eng- inn fremur en um upphaf allra hluta. Jörðin, sem vér búum á, er lík smáfuglseggi í samanburði við alt sól- kerfið, er stjörnufróðir menn sjá í sjónauka. Þó er jörð vor ekki fullrannsökuð enn af jarðfræðingum vorum. Trúin á einn guð, almáttugan, — hún er ekki jarðnesk visindagrein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.