Ljósið - 15.05.1917, Page 9

Ljósið - 15.05.1917, Page 9
Kvæði orlit aí M'ag'iuigi sál. Jochumssyni Íii-íð 180». Þú kærleikans eilífl Kristur guðs son! Ivom þú í náð til vor manna og glæð vora heilögu, hjartgrónu von um himneska lífsfrelsið sanna. Þá hverfur sem reykur sú kveljandi trú, er kirkju guðs skelfir í heimi, að andskoti’ í helvíti eigi stór-bú, sem útreknar mannssálir geymi. Lesi nú guðfróðir lögmálsins bók, lesi’ hana sannkristinn maður, ef boðorðin skoðast í kring og í krók, hver verður sálnanna staður? Ef hrint verður öllum í helvítis bál, er halda eigi guðs föður boðin, æ! djöfull fær of marga dýrkeypta sál; dyljast mun örfáum voðinn. Nei! Fyrir tímanleg boðorðabrot Belzebub enga sál hlýtur, því kærleikans almætti kemst ekki’ í þrot, hvað oft sem mannskepnan brýtur.

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.