Ljósið - 15.05.1917, Page 11

Ljósið - 15.05.1917, Page 11
L J Ó SIÐ 9 * Vel gáfaður var hann; vitringa með geð heldur fast í heiðið mál. Af vondum draumi’ að vekja er vinur Drottins sál. Einar Kyaran. Einar Kvaran elskar bull, Óðins vinur slingur. Heimsku á vill græða gull greindur umskiítingur. Sá hér felur sannleikann, syndamálið fyllir. Bækur stórar býr til hann, björtu máli spillir. Einar Iívaran býr til bull. Bull það margir lofa. Fiflið leita er að ull í heims geitakofa! Kvaran felur merginn máls með óþörfu skvaldri. Fróði hefir sinni Sáls, sinnir heiðnum galdri. Elur Kvaran ófögnuð, orðin sín þótt hefli. Ekki virðir góður Guð »Gull« og »Ofurefli«. / Kvaran löndum býður bull. Blindri heimsku týnum.

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.