Ljósið - 15.05.1917, Síða 15

Ljósið - 15.05.1917, Síða 15
lj;osið 13 Frelsarinn Jesús fái hól, l'relsi enginn grandi, meðan hita sumarsól sendir köldu landi. Góð ei þrýtur guðsnáðin. Guðleysið á hverfa. Aldrei heiðni afguðinn á guðsriki erfa. Trú ég fekk í táradal, trúi Jesú Kristi — heiðindómi hrinda skal —, hálfvelgjuna misti. Hrein er ekki hugsjón þín. Heiðin vantrú kafni. Virlu orðin vitru min, vinur minn og nafni! Forni kafni freistarinn. Friður skapar menning. Enn þá tryllir alheiminn Óðins vina kenning. Kristur ekki myrti menn, mönnum lifa kendi. Almáttugt er orðið enn í hans kærleiks hendi. Vitringar hér villast enn, viiium hér að ljúga. Kenni ég, að kristnir menn Ivristi þurfi’ að trúa. Uppfræðast þarf öldin enn. IUgresið má brenna.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.