Ljósið - 15.05.1917, Page 16

Ljósið - 15.05.1917, Page 16
14 LJÓSIÐ Siðaðir og sannir menn sannleik eiga’ að kenna. 8taka. Andskotinn i bóli bjó, blautur allur var ’hann, vildi ná í nýja skó, náði svo í Kvaran1). Talað við Einar Iljöi'leifsson. Mottó: Pú fólki selur fals og lygi, fjötrar sannleikann. Synir guös ei synd þá drýgi, sýni kærleikann. Óðins þunga okið þitt á þér hlýtur vera, ef ei sannleiksmerkið mitt, maður! viltu bera. Þú, gáfaði mentavinur, Einar Hjörleifssonf Það er mjög skaðlegt fyrir kristilegt trúarlíf okkar íslendinga, að þú, jafnmikill hæfileikamaður og þú ert, skulir brúka vit þitt og skáldgáfu jafnilla og þú gerir. Dauðinn, hræsnin og hálfvelgjan i trúarefnum er of mikil hjá fræðimönnum þjóðar vorrar, sem ekkert vilja um trú eða trúarbætur tala, þótt augljóst sé öllum skyn- berandi mönnum, að ástandið fer versnandi ár frá ári. 1) Kvaran cr irskt orð, scm þýðir (il)skór.

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.