Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 21

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 21
LJÓSIÐ 19 Sannleikur er guðleg gjöf. Gæt að máli þínu. Heldur jafnan hel og gröf herfanginu sínu. Hér ég ei af hólmi renn. Hjátrú enginn þjóni. Of þröngt yrði’, ef allir menn aftur gengju, á Fróni. Fræðin þin.er forn og röng, Friðrik sæll, lofaður! Ei til vítis grafðu göng. Gáðu -að því, maður! Logið er í kirkju kór; kalla ég það lýti. Sannur guð ei frægur fór fjandans til í víti! Þú bindur þig við bókstafinn, bliði, kæri vinur! Afargamall afguð þinn er nú máttarlinur, Jesús gaf mér þrek og þor. Þau orð góð mín sjáið! Herrann Jesús, hirðir vor, hefir aldrei dáið. Það áttu skilja, elskan mín! ósatt þó börn læri, sæl mun lifa sálin þín, séra Friðrik kæri! í ritningu, elskan mín! ekki neitt þú botnar. *2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.