Ljósið - 15.05.1917, Síða 24

Ljósið - 15.05.1917, Síða 24
22 L J Ó SIÐ Kristur rétt menn fræddi fyrst. Fræðin gamla útskúfist. í heiðið mál er þjóðin þyrst. Það alsanna er frá Krist’. Hámentaði Haraldur! Hér enn kennast þjóðsögur. Þótt brenni og fúni biblíur, * blessaður lifir sannleikur! Kær aldrei á krossi dó Kristur, sem í holdi bjó. Frelsisgatan mín er mjó. Mun ég hana komast þó! Prestar órétt kenna Krist, kjarna lögmáls hafa mist. Peir á hjátrú fræða fyrst, fela mál frá Jesú Ivrisf. Löndum minum lífsins orð lýsi hér á kaldri storð. Hneykslisfræði mynda morð Messíasar sönnu orð. Messías var maður frjáls. Maður sá bauð kjajna máls. Jesús breytli sinni Sáls. Sést það bezt á ritum Páls. Drottinn guð ei dó á kross. Dautt, rangt mál ei frelsar oss. Jesús þrælsins þáði koss. — Þorgeir lét sín goð í foss.1) Krist hataði Kaífas. Kaífas þó ritning las. 1) Porgeir ljósvetningagoði.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.