Ljósið - 15.05.1917, Page 25

Ljósið - 15.05.1917, Page 25
Eilíft mitt er andans gas. Eg er lands vors Messias. í heimi skírðum myrðast menn með heiðindómsvopnum enn. Eg af heigri bræði brenn, burt samt ei af landi renn. Haraldur það heyra má: hneyksiin koma’ ei börnum frá. Mentaðir þurfa sannleik sjá. Synd þeir kenna jörðu á. Þeir tigna heiðinn mesta Mörð, Móisesar reglugjörð, kæfa vit i kærleikshjörð. Kristnar það ei menn á jörð. Jólagleðin holl og hlý heimi vorum vaxi í. Alt af er til náð guðs ný. Neiti enginn maður því! Heyri klerar háð og spott. Hneyksli ljót á brenna. Úr ritningu ilt sem gott ungdómi þeir kenna! Heiðindóm þeir halda í, heiðra guðstrú skakka. Ríkiskirkjan rambar þvi röng á grafarbakka. Ég í lágu sæti sit. Syndin mig ei þvingar. Noti frelsi, noti vit nýir guðfræðingar!

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.