Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 26

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 26
24 LJÓSIÐ Þióðin sundruð því er nú þrældómi af sterkum. Herrar lærðir hafa trú á heiðnum myrkraverkum. GrudsríkMiemiingm. Hún er frá sannkristna réttlætisprédikaranum, Jesú frá Nazaret. Vér köllum hann meistara vorn og herra. Líka köllum vér hann drottin vorn og herra, lækni lifs- og sálarmeina og fleira. Sannur maður var Jesús, en þeir, sem ofsóttu hinn mikla spámann, — þeir voru viltir, mentaðir, dramlátir heiðingjar og Gyðingar, sem voru of veraldlega sinnaðir, skildu ekki þá andlegu lífs- speki, sem Jesús færði öllum heimi. Gyðingar þráðu að fá heimsfrægan, sigursælan herkonung, sem gæti frelsað þá kúguðu þjóð undan yíirráðum Rómverja. Guðfræð- ingar vorra tíma ættu að vita og skilja, að mest villan og trúarbragðaílækjan er af því sprottin, að sú nýja kenning herra vors er bygð á heiðindómi og Gyðing- dómi, sem voru aðaltrúarbrögð hins austlæga heims. Það á alls ekki að valdbjóða oss trú á sannan guð, — því síður að valdbjóða oss kirkjusögur og æfintýri (skáldskap) frá fornþjóðum. Guðsriki á að þroskast i sálum vorum og það kristilega frelsi, sem gerir oss að mönnum, er viljum stunda hvers annars heill. Staka. Sanna málsins eilift afl illa sigrar lýgi. Nú við lærða teflir tafl trúr Messías nýi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.