Ljósið - 15.05.1917, Page 29

Ljósið - 15.05.1917, Page 29
& L JÓSIÐ Maður lifði’ í maga’ á hval — menn því trúa ekki! Þótt ei lygin menti menn mínum nú á dögum, lærðir herrar lifa enn á ljótum kynjasögum. Frjálsum mönnum færir auð fræðarinn sá nýi. Óholt tel ég barnabrauð bölvað klám og lygi. Einar frjáls því eftir tók, orð sönn þorir bjóða, Jesús ekki batt í bók blessað frelsið góða. Vit með aldri Jesús jók. Játa það ei bönnum. Oss ei kristnar bundin bók, búin til af mönnum. Mér gaf drottinn mál og róm. Málið landar skilja. Hrinda þarf burt heiðindóm’. Heyra þeir, sem vilja. Mér af rétt er sagan sögð. Svo ég tala fyrstur: Tilbjó engin trúarbrögð talsmaður vor, Kristur. Ekki drottinn alvaldur á menn setur hlekki. Hrein mín orðin, Haraldur! hrekur þú víst ekki. 27

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.