Ljósið - 15.05.1917, Síða 32

Ljósið - 15.05.1917, Síða 32
30 LJÓSIÐ Lærður heimur lýgur enn. Ljót er vantrú sprottin. Ei krossfestu illir. menn almáttugan drottin. Vel auðskilið mitt er mál. Margur villist fróður. Óttast guð þarf engin sál. Alheimsguð er góður. Af því villist þjóð og þing. Þung er órétt kenning. Einn guð gefur upplýsing. Einn guð er ei þrenning. Sannleikur er guðleg gjöf. Gott er málið sanna. Forðum ekki fór í gröf faðir allra manna. Hálærða ég máta menn mínu hér í landi. Góður einn er guð til enn. Gamall katnar fjandi. Okkur verða eilíf jól — eg það tala voga —, meðan góð og guðleg sól gyllir himinboga. Til óskabarna þjóðkirkjunnar, séra Friðriks Friðriks- sonar og prófessors Haralds Níelssonar. Þessa dýrlinga þjóðkirkjunnar hefi ég í kjöltu minni og reyni að vekja þá báða með styrkri, lifandi trú á alheimsfræðarann, Jesúm Krist. Orð drottins og andi upplýsir sál mína. Eg fullyrði, að hvorugur þessara bibliufróðu manna sé fær um að

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.