Ljósið - 15.05.1917, Side 35

Ljósið - 15.05.1917, Side 35
LJÓSIÐ 33 Herrann gaf oss hi’eint lögmál heiðindóms í bramli. Enn þá blindar bai’nasál böðullinn sá gamli. Eg í ritning ijótt mál las. Lygin heiminn sýkii’. Móises og Messías menn ei voru líkir. Margur ungur lygi les. Lygi þarf að kasta. Morðingjann hann Móises menn ei þoi'a’ að lasta. Heim fyrst bygðu heiðingjar, harðstjórn niður sáðu. Galdramann einn Gyðingar grimman tigna náðu! Alla villir afguðinn; ekki því skal leyna. Boð sín tíu böðullinn barði föst i steina. Kristið frelsi Kaífas kæfði fyrst með lygi. Mál rétt kendi Messías maðui'inn, sá nýi. Jesús enga bók til bjó. Blessist herrans andi. Einn guð sannur ekki dó á Gyðingalandi. Enginn hrekur mál frá mér. Mál rétt býð ég sonum. 3

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.