Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 37

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 37
LJ'ÓSIÐ 35 maður gerir 10 plágur Egyptalands. Hans drottinn átti að forherða hjarta konungsins 10 sinnum. Með staf sin- um eða uppréttri hendi skifti Lyga-Mörður þessi sund- ur hafinu. Strýkur burt með nauta- og sauðahjarðir, gull og gersemar, er hann lýgur út úr riku fólki. Þræl- ar, með óléttar konur og nýfædd börn, skiftu tugum þúsunda. Nærri má geta, hve lengi óléttar konur með ung börn hafa lifað á eyðimörkinni. Skáldsagan er mest- part bannsett lygi og samsetningur, ritverk munka. Hell- an í Hóreb, sem allir fengu vatn af, er ekki lifandi Krist- ur. Eirormur dauður úr stolnum málmi var læknir. Er nokkuð vit i þessu bulli? Sjá nú ekki. allir hugsandi menn, að sannleikur krist- indómsins á ekkert skylt við ljótan skáldskap og níð- ingsverk? Er ekki sá mentaði heimur nú að fylla mæli synda sinna? Menn trúa því ekki, að drottinn alvaldur láti eilíílega að sér hæða. Það eru menn með heilbrigðum heila og réttum hug- tökum, sem eiga að laga þetta alt, en ekki englar frá himnum. Ég er í engum vafa um það, að syndin hefnir sin. Guð er ekki að kvelja og myrða börn sín. Ríkið og kirkjan hafa alla tið ófreskjur verið. Þessar gömlu stofnanir eru fullar af dýrsæði, metorðagirnd og ágirnd, hræsni og lygi, og boðorðabrot eru þeirra verk. Okkar íslenzka þjóð er að verða trúlaus, sem von er, þar eð ótal rammvitlaust rúarbrögð eru í þessu fámenna landi. Rikiskirkjan er sundurþykk. Gamlir bókstafsþræl- ar halda í öll hneyksli, þótt skynsöm alþýða noti ekki lengur svo kölluð náðarmeðul kirkjunnar. Það skapar engan heilagleika, þótt prestur tali helber ósannindi í messu. Þeir svo kölluðu nýguðfræðingar eru enn þá í minni hluta, sem von er, þar eð þeir eru ekki lausir úr gildrunni, er þeir gengu i, er þeir bundu sig á kredduklafa þjóðkirkjunnar. Frjáls kirkja er engin. Kenningar og mælska er gott, ef kærleikurinn kæmi fram i verkunum, en það er ekki enn orðið. Sá útnefndi biskup, prófessor í guðfræði Jón Helga- *3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.