Ljósið - 15.05.1917, Síða 46

Ljósið - 15.05.1917, Síða 46
44 LJÓSIÐ Hjá landssjóðsvinum leikur sér Lassarus* 1) frá Tindum. »Að hefta frelsi’ er fjandans smán«, frjáls mér einhver svarar. Auki frelsi, ljós og lán lands vors góðtemplarar! Gryðingatrú. Bannvínsríman búin er. Bræður kæíi svínin! Hirðirinn góður hjálpar mér; hann blessaði vínin. Galin eru guðaspjöll, götótt öll og fúin! Sonur guðs ei færði fjöll. Fúnar bókstafstrúin. Alveg rétt er saga sú; synir guðs það finni: Ekki stjórnar ein guðstrú allri veröldinni. Galdir, lærðir Gyðingar guðsson ekki skildu. Nöðru’ af kyni niðingar náð guðs ekki vildu. Gyðingar trúðu’ á gamla bók; guð bjó henni ekki í. Einn ég þessu eftir tók. ___________AHir bræður trúi þvi.________________ 1) Ritstjóri Ljóssins, Einar Joch., kallar sig Lassarus.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.