Ljósið - 15.05.1917, Qupperneq 51

Ljósið - 15.05.1917, Qupperneq 51
LJÓSIÐ 49 ritning vor öll, sem er gamalt, ófullkomið mannaverk, sé rannsökuð. Eg held því fram, að sanni maðurinn, Jesús frá Naza- ret, sé hinn góði hirðir, sem börn og bræður eigi að skoða sem réttan kristindómsfræðara. Eg mótmæli öll- um þeim mörgu, sem flækja satt mál i miklar umbúðir. Náðarlærdómur drottins er ekki skurn; hann er kjarnil Bctt íiitil til joðstu góðtemplara. Sá háttvirti borgarstjóri, Knútur Zimsen, og sá hátt- virti bæjarfógeti Reykjavíkur, Sigurður Eggerz, virðast ekki vera því vaxnir að sjá um, að vínbannslögin, samin af fulltrúum þjóðar vorrar og staðfest af konungi beggja ríkjanna, séu haldin. Hér er engin löghlýðni til, því að yfirvöld á íslandi brjóta sín eigin lögboð og fara ekki leynt með það. Yfir- leitt eru íslendingar hin frjálsasta, bezt kristna þjóð heimsins, en ókristileg hjátrú og bölvuð vantrú er sem martröð á lærðu mönnunum meira og minna. Það er stærsta meinið. Ég hefi reynslusannindi fyrir mér í þvi, að hálærðir og dýrkaðir herrar, sem drukkið hafa í sig óhollar skoðanir frá villuþjóðum fornheimsins og miðaldanna, þá er allir veltust í myrkri hjátrúar og hleypidóma, gyðingdóms og páládóms, — þessir launuðu herrar nú- tímans sjá sér ekld fært að mótmæla orðum mínum. Þeir mest lofuðu menn eru þessir: Einar Kvaran, sem er hræddur eins og tóa, sem liggur á yrðlingum sinum í greni, þorir eigi að koma i dagsbirtuna; prófessor Har- aldur, sem er á sömu skoðun og ég um ílest atriði nema það, að hann vill leita sannleikans gegnum annan miðil en sjálfan sig. _________ /- 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.