Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 52

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 52
50 LJÓSIÐ INy bannlög. Einkunnarorð: Hvað gerir það, þótt vér seiðum, karla börn og kerlinga, fyrst Rögnvaldur seiðir, Haralds mögur á Hörðalandi. Það virðist vera fullkomlega þarft, að vort fámenna þjóðfélag fengi ný, kristileg bannlög. En þau kristilegu bannlög koma seint, jaínvel aldrei, frá veraldlega sinnuðum valdhöfum þjóðar vorrar, ekki heldur frá þeirri svo kölluðu andlegu stétt. Það er marg- sannað með margra alda reynslu, að ríkið og kirkjan hafa framið og fremja enn lögbrot á smælingjum, óvit- um, sem þora ekki að bera sig á móti þessum dramb- látu, lærðu tröllum hinnar svo kölluðu siðmenningar, sem hefir skapað og skapar enn ójöfnuðinn og fátækt- ina i þessum natnkristna heimi. Vorir háttvirtu þjóðfulltrúar hafa barið það i gegn á pappírslöggjöf, er staðfest var af dönsku konungsvaldi, að land vort er talið frjálst smáríki, laust frá herskyldu- lögum. En hvað gagnar slíkt nú, þegar stórþjóðirnar berast á banaspjólum. Vér erum sama sem i úlfakreppu. Ekki getur danska ríkið varið sig. Það er eins og hádönsk valska, mökuð í kúasmjöri og ekta dönsku brennivíni. Þessi mentaða danska rotta er dauðhrædd og ráða- laus. Þýzka ljónið og drambláti bolinn brezki banna dönsku mömmu frelsishreyfingar. Danskir stórgróða- menn ná og fá ekki að græða á viðskiftum við þýzka ríkið, því að biblíu-kristindómur ríkis og kirkju Eng- lendinga i Lundúnaborg vill kúga og svelta þýzka ríkið til undirgefni við sig. Nítján alda gamall kristindómur, fluttur um heiminn og boðaður af óteljandi trúboðum með mismunandi skoðunum, er ekki búinn að kristna neina smáþjóð í heiminum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.