Ljósið - 15.05.1917, Qupperneq 58

Ljósið - 15.05.1917, Qupperneq 58
56 LJÓSIÐ kálfur ekki búinn að læra að kæfa heimskuhroka sinn. Hann vill ekki kannast við yflrsjón sína, að hann sem fræðari smælingja drottins átti að sýna mér samúð og kurteisi, þar eð ég var heitur trúmaður, er vildi, að ritningin væri betur rannsökuð og ekki verið að kenna úr henni ljótan skáldskap um drottin algóðan, honum lýst sem viltri manneskju, er misþyrmdi verkum sínum, deyddi menn með eldi og kæfði þá í vatni o. s. írv. Ekki græddi ég andlega eða líkamlega á heimsókn minni. Ég fræddi biskupinn, en hann ekki mig, þvi að sleggjudóm um mig og Jón sáluga Ólafsson alþingismann tel ég ekki andlegt málefni, sem ég vildi tala um. En ég vil fá trúarbót, lagfæring á guðfræðikenningum presta. Þeirra óþörfu verk mega og eiga að hverfa. — Launin má ekki taka af þeim, meðan þeir lifa. Víst eru þeir ónýtir þjónar drotlins. Oss ber að fyrirgefa það. Sann- leikurinn er sagna beztur. Y firlýsing. Ég, sem vil, að menn sýni kærleika til hinna fátæku, liðandi bræðra og systra í verki, hefi hugsað mér að gefa liknarfélaginu »Samverjanum« hér í Reykjavik 200 krónur, þá er félagið tekur til starfa næsta ár, og einn- ig kaupa 100 króna hlut í Eimskipafélagi íslands. Þessi hugsun min er þó bundin því skilyrði, að herra biskupi Jóni Helgasyni hali þá þóknast að leggja sinn skerf til styrktar þessum þjóðmenningarfyrirtækjum og sýnt þannig, að hann vilji vera fyrirmynd annara guð- fræðinga hér í borginni, sem tala um kærleika guðs í ræðum sínum: »Vermið yður og mettið! Elskum hver annan, bræður góðir!« o. s. frv. Þessi orð hljóma fallega í eyrum þurfamanna, sem vantar bæði fæði og húsa- skjól. Það er sorglegt að sjá, hvernig leikið er sér með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.