Ljósið - 15.05.1917, Síða 63

Ljósið - 15.05.1917, Síða 63
LJÓSIÐ 61 starfar í mínum innra manni. Þess vegna kalla ég mig Messías, að ég reyni að líkjast honum. Ég fæ viðurkenningu um alt land bæði hjá leik- mönnum og lærðum herrum líka. Éað er hneyksli, þá er prestar þjóðkirkjunnar klæða sig í skart, er þeir tala vitandi ósatt við altarið og í prédikunarstól. Það á ekki að fyrirlíta mig og málefni það, er ég flyt. Trúin á Jes- úm Krist má ekki missa kraft sinn. Burl með hjátrú og vantrú á spámanninn sanna! Til Einars Jochumssonar. Einar notar afbragðsmunn; ekkert málið bagar. Biblíunuar boðorð þunn brýt’r hann öll og lagar. Jens Sœmundsson. Huggunarorð til íyrverandi laudshöfðingja M. Stcplienscns o{j' íriiar hans. »Þinn sonur lifir«, sagði Jesús forðum. Þinn sonur lifir, göfgi vinur minn! Þjóð vor skírð má þessum trúa orðum, því að Jónas fór í himininn. Herrann Jesús heilögum með anda huggar börn sín hér í lengd og bráð. Drottins loforð jafnan stöðug standa. Stríð nær endar, þá er frelsi náð.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.