Ljósið - 15.05.1917, Page 64

Ljósið - 15.05.1917, Page 64
62 LJÓSIÐ Sálir hreldar! Sönnum trúið drotni. Sjálfur drottinn gefur trú og von. Holdið drengsins hér þótt dáið rotni, himnum á þið finnið góðan son. A leiði köldu liljur fagrar spretti. Lífs fór andinn Krists að náðarstól’! Vizkufaðir vantrú takmörk setti. Villu sigrar eilíf kærleiks-sól. ★ ★ ¥ Þú, Jónas! ert floginn til frelsara voi's. Þar finnur þú meistarann þjóða, sem losar guðs börnin við kirkjunnar kross og klerka, er hneykslanir bjóða og fela hér frelsarann góða. Minningarsteí imi Magnús Stepliensen landshöíðingja. Lands i blöðum lesa má lifsins hér á þingi: Vorum heimi’ er faxnnn frá frægur landshöfðingi. Hann var mjög vel mentaður, metinn því að vonum, lyndisspakur, lögfróður. Lögmál féll vel honum. Varla ég til vansa tel vini kærum mínum: Hér var Magnús hlyntur vel herra dönskum sínum.

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.