Ljósið - 15.05.1917, Side 65

Ljósið - 15.05.1917, Side 65
LJÓSIÐ 63 * Orð min fari’ um bræðra bygð — bræður skírðir muna —: Kristnir hafa kallað dygð konungshollustuna. Sannleik tala sæmd ég tel sonum frjálsum öllum. Magnús fylgdi mæta-vel manna-lögum snjöllum. Þjóðin öll á minnast manns meður virðing nægri; hann var sómi lýðs og lands lífs að hinzta dægri. Þó ei Magnús flytti fjöll, fósturjörðu’ hann unni. Sálin fór í himna-höll hrein úr þjóðhetjunni. Grafi bræður liðið lik, — lík svo fold í rotni. Sáltn góð er sælurík sönnum nú hjá drotni. Sakna eiga merkismanns menn á ísagrundu; upp til guðs sveif andi hans á tíundu stundu. Hróp til giiðírædinga. Þjóðklerka er vitið valt. Vantrú herrar ala.

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.