Ljósið - 15.05.1917, Síða 68

Ljósið - 15.05.1917, Síða 68
í hendi ber ég harðan penna, hef óbundin ræðutól. Hér á »Ljósið« bullið brenna, er blekkir góða kærleikssól. Kirkjan er á köldum grunni, kenning hennar galdraspil. Bölvun þung úr biblíunni börnin leiðir vítis til. Lokum jörð á djöfladýki Dugar öllum guðsnáðin. Hefir ei úr himnaríki hrapað vondi djöfullinn. Ritning þung er rituð saga. Ritning aldrei kristnar menn. Drottins börn um bjarta daga blindri lygi trúa enn. Nú eru orðin þau stórtiðindi, að séra Jón Helga- son er vígður til að vera æðsti kennimaður drottins vors í landi þessu. Menn vita, að hann vill vera brautryðjandi, svo að ný guðfræði reki þá gömlu úr landi voru, því að ekki geta gamlar guðfræði- kenningar staðist sigurkraft sannleikans, eí rétt er kendur gleðiboðskapur drottins vors. Drottinn al- máttugur lýsi nýja biskupinum á rétta leið. Guðs ríki á jörð er ekki orðið, en það á að verða. E. Jochumsson.

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.