Fréttablaðið - 03.02.2018, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 03.02.2018, Blaðsíða 45
Verkstjóri vélaverkstæðis Verkstjóri leiðir teymi fagfólks á vélaverk stæði sem sinnir fjölbreyttum verkum í tengslum við rekstur virkjana ON, allt frá lagnakerfum til vélbúnaðar. Verkstjórinn undirbýr verk, skipuleggur og samhæfir með það að leiðarljósi að hvert verk sé unnið á öruggan, faglegan og hagkvæman hátt. Til að sækja um þarftu að vera með próf í málmiðn eða hafa lokið iðnfræði og hafa reynslu af verkstjórn. Meistararéttindi í málmiðn eru æskileg. Vélfræðingur virkjana Vélfræðingar okkar sinna rekstri, eftirliti og viðhaldi í virkjunum okkar og aflstöðvum í samstarfi við rafvirkja og gufuveitufólk. Unnið er í dagvinnu með bakvaktafyrirkomulagi. Til að sækja um þarftu að vera vélfræðingur. Reynsla af vélgæslu er kostur. Tæknimaður vélaviðhalds Tæknimaður hefur umsjón með viðgerðum og smíði á íhlutum túrbína og sinnir verkstjórn við vélaskoðanir og vélaupptektir. Hann kemur einnig að hönnun og teiknivinnu fyrir íhluti túrbína og sinnir skráningu verkferla. Til að sækja um þarftu að vera með próf í véliðnfræði, vélfræði eða sambærilegu. Reynsla af vélaviðgerðum og teiknivinnu í þrívídd er æskileg. Rafvirkjar virkjana Rafvirkjar okkar sinna rekstri, eftirliti og viðhaldi í virkjunum og spennistöðvum í samstarfi við vélfræðinga og gufuveitufólk. Unnið er í hefðbundinni dagvinnu eða í dagvinnu með bakvaktafyrirkomulagi. Til að sækja um þarftu að vera með próf í rafvirkjun eða rafeindavirkjun. Reynsla af almennri rafvirkjun er nauð­ synleg og reynsla af smáspennu­ og háspennurafvirkjun er kostur. Góður aðbúnaður Fjölbreyttur og góður matur Heilsueflandi vinnustaður Markviss endurmenntun Akstur til og frá virkjunum Orlofshús og öflugt starfsmannafélag Fjölskylduvænn vinnustaður ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · on@on.is Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn til allra landsmanna. Við viljum nýta auðlindir af ábyrgð og nærgætni og bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð. Við rekum virkjanir á Hellisheiði, Nesjavöllum og við Andakílsá og bjóðum upp á fyrsta flokks aðbúnað og fjölskylduvænan vinnutíma. Umsóknum skal skilað á ráðningavef ON, starf.on.is. Öll eru hvött til að sækja um störfin, óháð kyni. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir, mannauðssérfræðingur - starf@on.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2018. JAFNLAUNAÚTTEKT PWC – 2017 UMHVERFISVERÐLAUN ATVINNULÍFSINS FRAMTAK ÁRSINS – 2016 ÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGIN – 2017 Í virkjunum ON eru mörg framsækin og spennandi verkefni í pípunum. Til að takast á við þau viljum við bæta drífandi starfsfélögum í hópinn. Starfsfólk í virkjunum gegnir mikilvægu hlutverki þar sem áhersla er lögð á öryggisvitund, virðingu og ábyrgð í samskiptum, frumkvæði og umbótahugsun. Ert þú ON? Kristín Birna, tæknistjóri rafmagns 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E E 4 -D C C 8 1 E E 4 -D B 8 C 1 E E 4 -D A 5 0 1 E E 4 -D 9 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.