Fréttablaðið - 03.02.2018, Síða 108

Fréttablaðið - 03.02.2018, Síða 108
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson elmar@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Máté Dalmay mate@frettabladid.is Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Lífið í vikunni 28.01.18- 03.02.18 Gefur eGG tiL fóLks í frjósemisvanda Ninna Karla Katrínardóttir er í miðju eggjagjafarferli vegna þess að hana langar að aðstoða fólk í frjó- semisvanda við að láta draum sinn um að eignast barn rætast. Ninna Karla hefur talað opinskátt um eggjagjöf á samfélagsmiðlum og vonast til að vekja fólk til umhugsunar. „Ég á sjálf fullt af eggjum sem ég hef ekkert við að gera. Og það eru konur sem þurfa á þeim að halda.“ ÚtLendinGar óLmir í ak extreme Aðstandendur AK Extreme-hátíðar- innar finna fyrir stórauknum áhuga frá erlendum snjóbrettaköppum enda er hátíðin stór í sniðum. „Ef maður sér myndir frá því þetta var að byrja þá eru þarna þrír gámar. Þetta er orðið töluvert meira núna, gámarnir eru 19. Þetta verður alltaf meiri og meiri alvörukeppni.“ PLoGGinG er nýtt æði Nýjasta líkams- ræktaræðið kallast plogging og snýst um að hlaupa og tína upp rusl á sama tíma. Æðið er upprunnið í Svíþjóð. Stefán Gíslason, hlaupari og umhverfis- stjórnunarfræðingur, er ánægður með þetta nýja æði sem hefur margþætt notkunargildi. „Svo er þetta meiri líkamsrækt heldur en bara hlaup, fólk er líka að gera hnébeygjur í leiðinni.“ óauGLýst eitt það vin- sæLasta MGT-námskeið Birkis Vagns Ómarssonar er orðið ein vin- sælasta þjálfun í líkamsræktar- stöð World Class þrátt fyrir að hafa ekki fengið neina kynningu, en um 100 manns bíða eftir að komast til að púla undir hans leiðsögn. Spurður um hvers vegna þetta námskeið sé svona vinsælt segir Birkir að líklegasta skýringin sé sú að mikið sé lagt upp úr hópefli á æfingum. www.husgagnahollin.is 558 1100 AFSLÁTTUR 30%MAXU-sófi í gráu og beigelitu áklæði. Stærð: 286x200x87 cm 109.990 kr. 159.990 kr. ÓTRÚLEGT VERÐ! afsláttur 60% Allt að ÚTSALA RISA LOKA- HELGIN www.husgagnahollin.is V E F V E R S L U N A LLTAF OP IN EKKI MISSA AF ÞESSU! Enn meiri afsláttur af völdum vörum og sýningareintökum Rapparinn Aron Can hefur skrifað undir samning við eitt stærsta plötufyrirtæki heimsins, Sony Music. Eftir samningaviðræð- ur við fyrirtækið voru tveir útsend- arar frá skrifstofu þess í Danmörku sendir til landsins með plögg fyrir rapparann unga að skrifa undir, sem hann og gerði. Sony mun annast dreifingu á efni hans um heiminn og er það vel fyrir Aron enda þrautreynt fólk við stjórnvölinn hjá Sony, fyrirtækið hefur enda starfað í ein 89 ár. Listamenn sem Sony hefur gefið út eru til að mynda sænsku súper- stjörnurnar í ABBA, Mobb Deep, Future og Bruce Springsteen. Það er ekki beint leiðinlegur félagsskapur sem Aron er kominn í. Hvernig er tilfinningin, Aron? „Geggjuð. Þetta er alveg geðveikt skref og klárlega eitthvað sem er mjög gott fyrir okkur. Það er ekki spurning að þetta opnar fyrir okkur margar dyr. Okkur langar að fara að leita aðeins meira út fyrir landstein- ana – þetta er klárt tækifæri til þess.“ Þú hefur kannski verið að plana að fara út alveg frá byrjun? „Kannski ekki alveg frá byrjun, en maður sá hvernig hlutirnir þróuðust hjá okkur og hvað allt gekk hratt. Við kláruðum í raun allt á ári – það er ekkert það mikið eftir. Ég fór bara að pæla í hvort við vildum ekki eitt- hvað meira, því að við erum hungr- aðir.“ Hefurðu fundið fyrir miklum áhuga að utan? „Já, ég hef fengið til- boð um að spila á Norðurlöndun- um. Ég fæ líka sturlað mikið af skila- boðum á Facebook sem eru bara „ég og konan mín vorum í brúðkaups- ferðalagi á Íslandi og heyrðum lagið þitt og höfum verið að hlusta á þig á hverjum degi síðan þá“. Fólk alls staðar að. Eitthvert fólk sem skilur ekkert hvað ég er að segja en nær samt að „væba“.“ Aðspurður hvort ný útgáfa sé á leiðinni segir hann dularfullur: „Já … bráðum.“ stefanthor@frettabladid.is aron Can semur við plötufyrirtækið sony Rapparinn aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. Það er ekki leiðinlegt hjá Aroni Can þessa dagana. Vinsælasti tónlistarmaður landsins í fyrra og nú samningur við Sony. FRÉTTABLAÐIÐ/EyÞÓR Föstudagurinn var góður hjá Aroni og Sony-liðar mættu með kampavín. það er ekki sPurn- inG að þetta oPni fyrir okkur marGar dyr. okkur LanGar að fara að Leita aðeins meira Út fyrir Landsteinana. 3 . f e b r ú a r 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r60 L í f i ð ∙ f r É T T a b L a ð i ð 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E E 4 -A B 6 8 1 E E 4 -A A 2 C 1 E E 4 -A 8 F 0 1 E E 4 -A 7 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.