Fréttablaðið - 03.02.2018, Side 90

Fréttablaðið - 03.02.2018, Side 90
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Í ár gerðist það sem gerist nær aldrei. Sömu menn unnu bæði tvímenning og sveitakeppni Bridgehátíðar. Svíarnir Simon Hult og Simon Ekenberg unnu sigur í tvímenningnum og þeir unnu einnig sigur í sveitakeppninni með félögum sínum Peter Fredin og Johan Silvan. Mörg forvitnileg spil litu dagsins ljós á Bridgehátíð. Eitt þeirra er spil sem kom fyrir í 5tu umferð sveitakeppninnar. Ef skoð- aður er sjónarhóll vesturs er spilið með ólíkindum. Norður passar fyrst og austur opnar á 2 gröndum (20- 22 jafnskiptir). Vestur á 6 punkta og það síðasta sem honum dettur í hug er að andstæðingarnir eigi slemmu (í báðum rauðu litunum). Norður var gjafari og allir á hættu: Ekki nóg með það. Gegn slemmu í rauðum lit verður að taka fórn í spaða sem er 2 niður. 30 pör spiluðu 4 á spilið í AV. 18 pör spiluðu 5 og 17 pör spiluðu 6 . Aðeins 2 pör fengu að spila 6 í NS og eitt par fékk að spila samningana 4 og 5 . Eitt par spilaði 7 doblaða í NS. Toppinn í AV fékk Ásmundur Örnólfsson sem varð sagnhafi á 6 gröndum dobluðum í vestur. Vörnin gat tekið 7 fyrstu slagina en út- spil norðurs var lauf frá sjölitnum. Ásmundur sér þá 11 slagi og ákvað að hleypa á laufatíuna og fékk 12 slagi fyrir það. Austur var skiljanlega ekki ánægður. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Norður - 1042 953 G865432 Suður 53 AG975 AK10876 - Austur KD3 KD8 D4 ÁKD97 Vestur ÁG1098764 63 G2 10 ÓTRÚLEGT SPIL VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist mikið sjónarspil . Sendið lausnar- orðið í síðasta lagi 9. febrúar næstkomandi á krossgata@ fretta bladid.is merkt „3. febrúar“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni smartís eftir gerði Kristnýju frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu krossgátu var Freygarður þorsteinsson, 110 reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var B r e n n u V a r g u r Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 ## M A R G B R O T N U M F N O G A E L F Ý J A R Ð A R F A R A T Ö F R A L A U S N A A U S U T S Ð N T L E M S T R A Ð A R A X L A R F E T I L L T A M U Ð E A F L H N A T T F E R Ð A A L G E N G T L V L Á N N I D I A F Í S I N G U N N I F O R V I T R A Ó T Í Ð I I N D Ö K T G S N U Ð R A R Á D R Y K K J U N A I Í M U Æ A F U R S A L T S T Ö N G U M S T E I N S U G A N D Æ N L A Ö R T A A U R B L A N D I N N E L D H N A T T A R A A U A U A Ð A A F R Æ N I N G J U M P R Ó F R A U N I N A R N L T N N N L G R A N N V Ö X N U V A R I N N I L N R T G I R R A H I T A E I N I N G U N A B R E N N U V A R G U R Lárétt 1 Kanna þyngd á leiðarvísi (11) 11 Bar á belginn fiskinn feitan (10) 12 Eftir smá nöldur stendur Anna upp og hugar að velferð sinna gæludýra (11) 13 Tel hóp geta nurlað saman fyrir eina manneskju (10) 14 Fyllið skarð fólks sem var að farast (7) 15 Er fótur fyrir sveitinni með skálmhaldinu? (9) 16 Frægur fylkir sækir sjó (7) 20 Riddaraleg sletta um Mit- subishi (6) 21 Fer með fýlusvipinn í versl- unargötuna (8) 25 Panta sérlega hraðfleyga pílu (8) 26 Heyri væl lúsablesanna sem bergmál fjallsnafanna (9) 30 Nei, ég meina ekki smá- vaxna sjóara heldur lindýr (8) 31 Gjaldmiðill finnsku álfanna? Nei, heimkynni þeirra (13) 32 Vaskur maður á fleiri en einn skrúfnafar (8) 33 Hvað geymir kanna Nóa- túnsbónda? Er það saltur sjór eða sælindýr? (13) 35 Um spor mikilla umsvifa ákveðinna hringferla (9) 39 Tel minn hluta ekki duga langt (6) 41 Með fleyg og klink fer allt í auðleystan hnút (9) 42 Endalaust röfl um boltann (7) 44 Seinar að leysa úr ruglinu út af eitruðu frumefni (6) 45 Varð auðfrauka rík og ringluð af mysu? (9) 46 Illa falin miðja alheimsins (5) 47 Skynja ríkidæmi kenni- leita (8) Lóðrétt 1 Draumhugi kemur væntan- lega í ljós (7) 2 Þessi leiði á móti koma sér vel (7) 3 Reifum risavaxin í fínum rásum (7) 4 Snaraði þessu meðan þú varst með nefið í öðru (7) 5 Slæ um mig með riti um eigið fé (8) 6 Finn allskonar dót í stapp- aðri geymslunni (8) 7 Lúffuðum eftir að hún var með kjaft og glotti út að báðum (9) 8 Sénsinn er lítill, enda ein- trjáningurinn prófdómari (9) 9 Rambar á brún ölmóðra og sauðdrukkinna (9) 10 Síðasti spottinn og strikið sem fara þarf yfir (9) 17 Fangar pössunarsama með purkunarsömum? (9) 18 Sú dula mun drífa sig heim og úr augsýn (9) 19 Heljarmóðir ku vita á sorg og sút (9) 21 Kæri karl fyrir að vera krimma (8) 22 Frumbyggja er illa við að fólk kalli hann öskjuask (7) 23 Drifum undirstöðu áfram með löppum (9) 24 Nýti hættuheimildina til að klára vandræðamatinn (13) 27 Losna við illsku næturinnar eftir reiðtúrinn (12) 28 Við erum í fyrsta sinn í nýju borginni (9) 29 Sú þorskfrænka úr eldinu sem nær frá olnboga að fingurgómum (9) 34 Tja, ég mun ekki meiða kúguppgefna kappa (7) 35 Heitur yfirborðssjór – er það byrjun á endinum? (6) 36 Flaska á svikna héranum (6) 37 Hvernig grillar maður grill? (6) 38 Höfnum meintu uppnámi (6) 40 Sóið þeim gullna vana (5) 43 Gagnið af þessari vísbend- ingu er ekkert (4) 3 1 2 9 8 4 6 7 5 6 4 8 2 7 5 9 3 1 5 7 9 1 3 6 4 8 2 4 2 5 8 9 3 7 1 6 9 3 6 4 1 7 2 5 8 7 8 1 5 6 2 3 9 4 1 5 4 3 2 9 8 6 7 8 9 7 6 4 1 5 2 3 2 6 3 7 5 8 1 4 9 3 6 8 4 7 9 5 1 2 9 7 1 5 3 2 6 4 8 2 4 5 6 8 1 7 9 3 1 9 2 7 6 3 4 8 5 4 3 6 8 1 5 9 2 7 8 5 7 2 9 4 1 3 6 5 2 3 9 4 7 8 6 1 6 1 4 3 5 8 2 7 9 7 8 9 1 2 6 3 5 4 4 9 6 1 2 7 5 3 8 1 3 5 6 4 8 9 2 7 7 8 2 3 9 5 1 4 6 5 4 8 7 1 9 2 6 3 9 6 7 2 8 3 4 5 1 3 2 1 4 5 6 7 8 9 2 7 3 5 6 1 8 9 4 6 5 9 8 7 4 3 1 2 8 1 4 9 3 2 6 7 5 3 1 8 5 6 9 4 7 2 5 9 2 7 1 4 8 6 3 6 4 7 2 8 3 9 1 5 7 2 1 8 9 6 5 3 4 4 3 6 1 5 2 7 9 8 8 5 9 3 4 7 6 2 1 2 6 4 9 3 5 1 8 7 9 8 3 4 7 1 2 5 6 1 7 5 6 2 8 3 4 9 4 6 1 3 7 9 5 8 2 7 5 2 4 6 8 9 1 3 8 9 3 5 2 1 4 6 7 1 2 9 6 8 3 7 4 5 3 4 8 7 9 5 6 2 1 5 7 6 1 4 2 3 9 8 6 1 4 8 3 7 2 5 9 9 3 5 2 1 4 8 7 6 2 8 7 9 5 6 1 3 4 4 2 6 3 5 7 1 9 8 5 9 3 8 6 1 2 4 7 1 8 7 9 2 4 5 3 6 6 4 8 2 7 5 3 1 9 9 3 2 4 1 8 6 7 5 7 5 1 6 9 3 4 8 2 8 6 4 5 3 9 7 2 1 2 7 9 1 4 6 8 5 3 3 1 5 7 8 2 9 6 4 Bronstein átti leik gegn Geller í Moskvu árið 1961. Hvítur á leik 1. Dg6! (1. Hxf7 vinnur líka) 1... fxg6 2. Hxg7+ og mát í næsta leik. www.skak.is: Nýjustu skákfrétt- irnar. 3 . F e B r ú a r 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r42 H e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E E 4 -C 9 0 8 1 E E 4 -C 7 C C 1 E E 4 -C 6 9 0 1 E E 4 -C 5 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.