Fréttablaðið - 03.02.2018, Side 77

Fréttablaðið - 03.02.2018, Side 77
KRABBAMEINSFÉLAGIÐ SKORAR Á SVEITARSTJÓRNARFÓLK AÐ GEFA LÝÐHEILSU MEIRA VÆGI OG EFLA FORVARNIR GEGN KRABBAMEINUM, MEÐALANNARS MEÐ ÞVÍ AÐ: - banna reykingar á opinberum svæðum sveitarfélaga - hvetja til betri nýtingar svæða sem ætluð eru til hreyfingar og útivistar - hvetja til frekari hreyfingar hjá börnum með því að gefa hreyfingu meira vægi í skólastarfi - bjóða upp á hollan mat í leik- og grunnskólum - auðvelda einstaklingum sem búa við þröngan efnahag að stunda fjölbreytta hreyfingu KRABBAMEINSFÉLAGIÐ SKORAR EINNIG Á ÞINGMENN OG RÍKISSTJÓRN AÐ BEITA SÉR FYRIR BÆTTRI LÝÐHEILSU MEÐALANNARS MEÐ ÞVÍ AÐ: - halda áfram vinnu sem hafin var við krabbameinsáætlun og ljúka henni hið fyrsta - banna reykingar á almannafæri - setja skýra stefnu og aðgerðaáætlun í tóbaksvörnum og lög um rafrettur - hefja skimun fyrir ristilkrabbameini - tryggja að áfengisauglýsingar verði áfram bannaðar og koma í veg fyrir duldar áfengisauglýsingar Krabbameinsfélag Íslands skorar á stjórnvöld að beita sér fyrir forvörnum sem felast meðal annars í hvatningu til heilbrigðra lífshátta MIKILVÆGT ER AÐ YFIRVÖLD SÝNI FRUMKVÆÐI OG STUÐLI ÞANNIG AÐ ÞVÍ AÐ FÆRRI GREINIST MEÐ KRABBAMEIN - SAMFÉLAGINU ÖLLU TIL HAGSBÓTA ÁSKORUN KRABBAMEINSFÉLAGS ÍSLANDS TIL STJÓRNVALDA Í T ILEFNI ALÞJÓÐLEGA KRABBAMEINSDAGSINS 4. FEBRÚAR 2018 UNDIRSKRIFTASÖFNUN Krabbameinsfélagið stendur fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á stjórnvöld að grípa til aðgerða og láta verkin tala. Hægt er að skrifa undir á heimasíðu félagsins www.krabb.is. OPIÐ HÚS Við bjóðum almenning velkominn í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík í tilefni af alþjóðlega krabbameinsdeginum sunnudaginn 4. febrúar kl. 13:00-15:00. Kynning á starfsemi í húsinu fer fram í Ráðgjafarþjónustu og á Leitarstöð þar sem meðal annars má skoða endurnýjaðan tækjabúnað til leitar að brjóstakrabbameini. Allir velkomnir. PERLAÐ AF KRAFTI Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra, fagnar deginum einnig með viðburði í Hörpu kl. 13:00-17:00 þar sem almenningi er boðið að taka þátt í lokahnykk fjáröflunarátaks félagsins. 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 1 2 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E E 4 -E B 9 8 1 E E 4 -E A 5 C 1 E E 4 -E 9 2 0 1 E E 4 -E 7 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.