Fréttablaðið - 28.03.2018, Síða 29

Fréttablaðið - 28.03.2018, Síða 29
Garðhönnun á að vera upplifun fyrir viðskiptavininn, segir Björn Jóhannsson landslagsarkitekt hjá Urban Beat. Garðurinn M I ÐV I KU DAG U R 2 8 . m a r s 2 0 1 8 Kynningar: Urban Beat Urban Beat í Stokkhólmi og bráðum Reykjavík Björn Jóhannsson landslagsarkitekt vill að garðeigandinn njóti garðsins í heita pottinum, gufubað- inu, í skálanum og við grillið. Hann leggur áherslu á viðhaldslétta garða sem nota má allt árið. Fyrsta skrefið við að hanna fallegan garð er að gefa garð-eigandanum svo margar hug- myndir að hann fær skemmtilegan valkvíða,“ segir Björn Jóhannsson, landslagsarkitekt hjá Urban Beat. Þrjár teikningar til að velja úr „Við höfum lagt mikla áherslu á að viðskiptavinurinn hafi möguleika á að þróa sínar óskir með okkur. Oft veit fólk ekki hvað það raun- verulega vill fyrr en hönnunin er komin af stað og þá er mikilvægt að það sé úr nógu að velja og auð- velt að breyta. Þegar við sendum út tilboð og verðáætlanir fylgir lítil hugmyndabók með myndum sem hægt er að vísa í. Þegar við höfum fengið fyrstu óskirnar teiknum við upp þrjár útfærslur, bæði með nýstárlegum hugmyndum en einnig klassískum útfærslum sem hafa reynst vel gegnum árin. Með þremur mismunandi útfærslum er auðvelt að „máta“. Þrjú skref að fallegum garði Björn hefur teiknað garða Íslendinga síðustu 20 árin og hefur alltaf lagt áherslu á að ferlið sé upplifun fyrir viðskiptavininn. „Garðeigandinn á að koma að verkefninu á öllum stigum, en ég get alltaf aðstoðað við ákvörð- unartökuna ef valið er erfitt með því hjálpa við að bera saman hugmyndir.“ Björn segir einnig mikilvægt að flýta hönnun ekki of mikið. Hugmyndir þurfi að gerjast og garðeigandinn þarf að máta það í huganum hvernig lífið í nýja garðinum geti orðið. Hönnunin er unnin í þremur skrefum. Fyrst eru gerðar þrjár útfærslur af garðinum. Í næsta skrefi er valið það besta úr útfærslunum þremur og því síðan raðað saman í skrefi tvö. Að lokum eru útbúnar verkteikningar sem innihalda gjarnan smíðateikn- Kynningarblað 2 8 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 5 5 -1 5 A 0 1 F 5 5 -1 4 6 4 1 F 5 5 -1 3 2 8 1 F 5 5 -1 1 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 2 7 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.