Fréttablaðið - 01.05.2018, Side 3

Fréttablaðið - 01.05.2018, Side 3
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 0 1 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 1 . M a Í 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag skoðun Laugavegurinn verði göngugata allt árið, skrifar Pawel Bartoszek. 15 sport Haukar Íslandsmeistarar í fjórða sinn. 14 Menning Í sýningunni Hin lánsömu er dansinn í miklum hávegum. 26 lÍfið Jóhanna Guðrún og Max Petrov fengu fullt hús stiga í þættinum Allir geta dansað. 34 plús 3 sérblöð l fólk l  1. MaÍ l  bÍlar *Samkvæmt prentmiðla- könnun Gallup apríl-júní 2015 • Sex 30 milljóna króna vinningar á tvöfaldan miða eða 15 milljónir króna á einfaldan miða • Drögum út meira en 51 þúsund vinninga á árinu Vinningar í hverri viku - Happdrætti DAS Mestu vinningslíkurnar - skynsamlegasti kosturinn Vikulegir útdrættir Fanney Davíðsdóttir er skynsöm og spila r í Ha ppd ræt ti D AS Kauptu miða á das.is eða í síma 561 77 57 Nýtt happdrættisár hefst í maí HeilbrigðisMál „Þetta kemur ekk- ert á óvart,“ segir Sirrý Arnardóttir, framkvæmdastjóri Pieta-samtak- anna. Fjórtán prósent svarenda í nýrri könnun Maskínu fyrir Pieta hafa stundum eða oft á síðustu fimm árum haft áhyggjur af sjálfs- skaða- eða sjálfsvígshugleiðingum hjá sjálfum sér. 16 prósent hafa sjaldan haft slíkar áhyggjur og 70 prósent segjast aldrei hafa þær. Sirrý kveðst hafa kynnt Pieta- samtökin víða. Fólk hafi þörf fyrir að segja frá upplifun sinni í þessum efnum. Þrátt fyrir það séu sjálfsvíg enn tabú. „Fólk getur ekki sagt orð eins og sjálfsvíg, féll fyrir eigin hendi, tók sitt eigið líf. Fólk á erfitt með að nota orðin. Hvað er það annað en tabú?“ Niðurstöður könnunar Maskínu benda til að tekjulágt fólk sé líklegra en tekjuhátt til að hafa áhyggjur af skaða- eða sjálfsvígshugsunum. Um 32 prósent þeirra sem eru með 400 þúsund krónur eða minna í mánaðarlaun höfðu stundum eða oft haft áhyggjur af slíku. Það gildir hins vegar um aðeins 11 prósent þeirra sem voru með tekjur á bilinu 550 til 799 þúsund krónur. Ríflega 28 prósent einhleypra höfðu stundum eða oft haft slíkar áhyggjur síðustu fimm árin, en einungis 9 prósent þeirra sem eru í hjónabandi eða sambúð. Sirrý hvetur þá sem eru með sjálfsvígshugsanir eða að hugsa um að skaða sig til þess að hafa sam- band við Pieta-samtökin í síma 5522218 og fá ókeypis aðstoð. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er netpanell og er dreginn af handahófi úr Þjóðskrá. Svarendur voru af báðum kynjum á aldrinum 18-75 ára. Svarendur voru 891 og voru gögnin vigtuð með tilliti til kyns, aldurs og búsetu. – jhh Margir íhugað sjálfsvíg Fjórtán prósent svarenda í könnun Maskínu hafa haft áhyggjur af sjálfsskaða- eða sjálfsvígshugleiðingum. Vandinn er meiri hjá tekjulágum og einhleypum. verslun „Við afnemum alla afslætti og bjóðum upp á lægsta eldsneytis- verð á landinu, án nokkurra skil- yrða,“ segir Rakel Björg Guðmunds- dóttir, markaðsstjóri Atlantsolíu sem frá deginum í dag selur bensín og dísilolíu á sama verði og Costco. Atlantsolía lækkar verð á bensíni og dísilolíu á stöð sinni í Kaplakrika í Hafnarfirði.  Bensínlítrinn fer úr 211,9 í 189,9 krónur og dísillítrinn úr 204,3 krónum í 182,9 krónur. „V i ð t e l j u m okkur hafa svig- rúm til að bjóða öllum þetta verð, núna, á þessari stöð án meðlima- gjalda eða s é r st a k ra r skráningar,“ segir Rakel. – smj / sjá síðu 2 Boða verðstríð í eldsneytissölu 28% einhleypra hafa íhugað sjálfsvíg eða sjálfsskaða. Dýrfinna Arnardóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir lyfta Íslandsmeistarabikarnum í körfuknattleik eftir sigur Hauka á Val, 74-70, í æsispennandi oddaleik í gærkvöldi. Sjá Sport 14 Fréttablaðið/SteFán 0 1 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F A 3 -5 C 7 8 1 F A 3 -5 B 3 C 1 F A 3 -5 A 0 0 1 F A 3 -5 8 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.