Fréttablaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 54
1. maí 2018 Tónlist Hvað? Blueskvöld í Ölhúsinu Hvenær? 21.00 Hvar? Ölhúsið, Hafnarfirði Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur Hvar@frettabladid.is Teitur Magnússon verður í baráttustuði á Dillon í tilefni dagsins. fréTTablaðið/gva Í dag, á baráttudegi verkalýðsins, verður haldið blúskvöld í Ölhús- inu í Hafnarfirði og verður „þema“ kvöldsins Delta blús sem heitir eftir landsvæði í Mississippi sem var vagga blúsins eftir aldamótin 1900. Blúsinn var leið svarta mannsins til þess að tjá tilfinningar sínar og tjá sig um misskiptingu í samfélaginu eins og t.d. Maístjarnan okkar gerir sem er baráttusöngur verkalýðsins. Hvað? Mads Mouritz & Teitur Magnús- son Band Hvenær? 19.00 Hvar? Dillon, Laugavegi Mads Mouritz, Teitur Magnússon & Æðisgengið leiða saman hesta sína að kvöldi baráttudags verka- lýðsins á viskíbarnum Dilloni! Tvö þúsund krónur inn og 50 prósent afsláttur fyrir verkafólk. Dagskráin hefst kl. 20 Hvað? Megas & Kristinn H. Árnason / Tónleikar & sölusýning Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Megas og Kristinn H. Árnason flytja óútgefið efni í Mengi þann 1. maí kl. 21. Sölusýning á grafík- verkum Megasar stendur yfir í búðarrými Mengis í tilefni tón- leikanna en hann sýndi verk sín í Alþjóðlegu graf ík miðstöðinni í Chel sea-hverf inu í New York vorið 2017. Hvað? R6013: IDK IDA, Rex Pistols, Þerapía Hvenær? 18.00 Hvar? Ingólfsstræti 20 R6013 er DIY tónleikarými í Þing- holtunum í miðbæ Reykjavíkur. Hvað? KexJazz // Tríó Tómasar Jóns- sonar Hvenær? 20.30 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Á næsta jazzkvöldi Kex hos- tels, þriðjudaginn 1. maí, kemur fram tríó Tómasar Jónssonar. Tómas leikur á Fender Rhodes píanó og hljóðgervla, Rögnvaldur Borgþórsson á gítar og Magnús Trygvason Elíassen á trommur. Tríóið spilar tónlist eftir Tómas í opnum útsetningum. Tónlistin á Kex hostel hefst kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. Hvað? Nobilidömur syngja inn vorið Hvenær? 17.00 Hvar? Langholtskirkja Við í Graduale Nobili viljum bjóða ykkur á tónleika á degi verkalýðsins þann 1. maí kl. 17.00. Aðgangur er ókeypis og vonumst við til að sjá sem flesta. Efnisskráin saman- stendur af tónlist sem við höfum verið að vinna í vetur eftir íslensk og erlend tónskáld, meðal annars eftir Poulenc, Veljo Tormis, Hreiðar Inga, Svanfríði Hlín og Þorvald Örn. Einn- ig verður örlítill verkalýðsblær yfir tónleikunum í tilefni dagsins. Hvað? Prins Póló á Hvanneyri Hvenær? 21.00 Hvar? Hvanneyri Pub, Hvanneyrar- braut Á vordögum ætlar Prins Póló að setjast undir stýri og leggja í nokk- urra daga hringferð með gítarinn meðferðis. Heimsóttir verða nokkrir vel valdir staðir, tekið í spaða og slegið á strengi. Tilefnið er útgáfa á þriðju breiðskífu Prins Póló en hún ber heitið Þriðja kryddið og verður vonandi komin út á þessum tíma. Hvað? 15 ára afmælistónleikar Hvenær? 17.00 Hvar? Guðríðarkirkja 5 ára afmælistónleikar kvennakórs- ins Heklurnar. Á efnisskránni eru lög sem kórinn hefur tekið ástfóstri við á undanförnum árum, íslensk þjóðlög og dægurlög ásamt nýju efni. For- sala aðgöngumiða er hjá kórkonum en einnig verður miðasala við inn- ganginn. Miðaverð 2.000 kr. Sýningar Hvað? Tímamót – Elliglöp Hvenær? 15.00 Hvar? Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg Þrír gamalreyndir listamenn leiða saman hesta sína á sýningu í List- húsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, þeir Örn Þorsteinsson, Ófeigur Björns- son og Magnús Tómasson. Þetta er þó langt í frá í fyrsta sinn sem þeir sýna saman. Magnús og Ófeigur voru fyrst saman á sýningu á átt- unda áratugnum og allir þrír voru í hópnum sem rak Gallerí Grjót við Skólavörðustíg 1983–89 en þar var öflugt sýningarstarf og gall- eríið áberandi í miðbæjarlífinu. Megas og Kristinn H. Árnason verða í Mengi í kvöld. fréTTablaðið/anTon 10% AFSLÁTTUR AF BARNASKÓM 20% AFSLÁTTUR AF DÖMUSKÓM KLAPPARSTÍG 44OPIÐ Í DAG 13-18 Í TILEFNI AF VERKALÝÐSDEGINUM /fransi_skoverslun/flobarnaskor 4BLS BÆKLINGUR Í FRÉTTABLAÐINU Í DAG Reykjavík • Hallarmúla 2 | Akureyri • Undirhlíð 2 1 . m a í 2 0 1 8 Þ R I Ð J U D a G U R28 m e n n I n G ∙ F R É T T a B L a Ð I Ð 0 1 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F A 3 -7 5 2 8 1 F A 3 -7 3 E C 1 F A 3 -7 2 B 0 1 F A 3 -7 1 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.