Fréttablaðið - 01.05.2018, Side 23

Fréttablaðið - 01.05.2018, Side 23
Pro Staminus er frábær náttúruleg blanda sem bætir bæði bununa og svefninn. Blöðruhálskirtillinn er lítill kirtill á stærð við valhnetu. Hann er einungis í karl- mönnum en hann myndar sæðis- vökva sem blandast sáðfrumunum frá eistunum við sáðlát. Með aldr- inum stækkar kirtillinn og er talið að um 50% karlmanna á miðjum aldri hafi góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli. Tíðnin vex svo með hækkuðum aldri. Tíð þvaglát & kraftlítil buna Helsta einkenni góðkynja stækk- unar á blöðruhálskirtli er truflun á þvaglátum. Þessum einkennum má gróflega skipta í tvennt, annars vegar vegna teppu sem stækkunin veldur og hins vegar vegna ertingar sem blaðran verður fyrir. l Tíð þvaglát. l Kraftlítil þvagbuna. l Bunubið – stendur á því að koma bununni af stað. l Þvagleki. l Slitrótt þvaglát, erfitt að tæma og tilfinning um að blaðran sé ekki tóm. l Þvagteppa. Ef ertingur er á blöðruna af völdum blöðruhálskirtils geta eftir farandi einkenni gert vart við sig: l Þvagleki. l Tíð þvaglát bæði á daginn og á nóttinni. l Skyndileg þvaglátaþörf. l Sviði eða sársauki við þvaglát. Tíð þvaglát á nóttunni trufluðu bæði svefninn og vinnuna Salernisferðir á nóttunni eru sér- lega hvimleiðar því það verður mikil röskun á nætursvefninum. Það hefur mjög svo neikvæð heilsu- farsleg áhrif en eins og allir vita er góður nætursvefn undirstaða góðrar heilsu. Guðmundur Einarsson, fyrrver- andi framkvæmdastjóri GSG, hefur góða reynslu af Pro Staminus: „Ég var farinn að pissa mjög oft á Betri svefn og færri salernisferðir Pro Staminus er þróuð sérstaklega fyrir karlmenn sem hafa tíð þvaglát á nóttunni og/eða að bun- an er orðin slöpp. Frábær náttúruleg blanda sem bætir bæði bununa og svefninn. Guðmundur Einarsson hefur góða reynslu af Pro Staminus. næturnar sem var orðið afar þreyt- andi. Á daginn þurfti ég líka sífellt að fara á klósettið og svo þegar maður loksins komst á klósettið þá kom lítið sem ekkert. Nú tek ég alltaf eina töflu á morgnana og aðra á kvöldin og finn að ég þarf sjaldnar að pissa á næturnar. Bunan er orðin miklu betri og klósett ferðirnar á daginn eru færri og áhrifaríkari.“ Náttúruleg innihaldsefni gegn vægum einkennum Megininnhaldsefnin í Pro Staminus eru hörfræjaþykkni, graskersfræja- þykkni, granateplaþykkni, sink, selen, D- og E-vítamín en efni í bæði hör- og graskersfræjum sporna við myndun di-hydro-testosteróns sem er meginástæða stækkunar á blöðruhálskirtli. Sölustaðir: Apótek, heilsuhús og heilsuhillur verslana. Sofðu rótt - í alla nótt með náttúrulega svefnbætiefninu Good Night Áttu erfitt með svefn? Óreglulegur svefn getur haft alvarlegar heilsufarsafleiðingar. Good night inniheldur amínósýruna L-tryptófan, sérvaldar jurtir og bætiefni sem öll eru þekkt fyrir róandi og slakandi áhrif... ...svo þú getir sofið betur Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 Þ R I ÐJ U DAG U R 1 . m A í 2 0 1 8 0 1 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F A 3 -8 D D 8 1 F A 3 -8 C 9 C 1 F A 3 -8 B 6 0 1 F A 3 -8 A 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.