Fréttablaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 23
Pro Staminus er frábær náttúruleg blanda sem bætir bæði bununa og svefninn. Blöðruhálskirtillinn er lítill kirtill á stærð við valhnetu. Hann er einungis í karl- mönnum en hann myndar sæðis- vökva sem blandast sáðfrumunum frá eistunum við sáðlát. Með aldr- inum stækkar kirtillinn og er talið að um 50% karlmanna á miðjum aldri hafi góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli. Tíðnin vex svo með hækkuðum aldri. Tíð þvaglát & kraftlítil buna Helsta einkenni góðkynja stækk- unar á blöðruhálskirtli er truflun á þvaglátum. Þessum einkennum má gróflega skipta í tvennt, annars vegar vegna teppu sem stækkunin veldur og hins vegar vegna ertingar sem blaðran verður fyrir. l Tíð þvaglát. l Kraftlítil þvagbuna. l Bunubið – stendur á því að koma bununni af stað. l Þvagleki. l Slitrótt þvaglát, erfitt að tæma og tilfinning um að blaðran sé ekki tóm. l Þvagteppa. Ef ertingur er á blöðruna af völdum blöðruhálskirtils geta eftir farandi einkenni gert vart við sig: l Þvagleki. l Tíð þvaglát bæði á daginn og á nóttinni. l Skyndileg þvaglátaþörf. l Sviði eða sársauki við þvaglát. Tíð þvaglát á nóttunni trufluðu bæði svefninn og vinnuna Salernisferðir á nóttunni eru sér- lega hvimleiðar því það verður mikil röskun á nætursvefninum. Það hefur mjög svo neikvæð heilsu- farsleg áhrif en eins og allir vita er góður nætursvefn undirstaða góðrar heilsu. Guðmundur Einarsson, fyrrver- andi framkvæmdastjóri GSG, hefur góða reynslu af Pro Staminus: „Ég var farinn að pissa mjög oft á Betri svefn og færri salernisferðir Pro Staminus er þróuð sérstaklega fyrir karlmenn sem hafa tíð þvaglát á nóttunni og/eða að bun- an er orðin slöpp. Frábær náttúruleg blanda sem bætir bæði bununa og svefninn. Guðmundur Einarsson hefur góða reynslu af Pro Staminus. næturnar sem var orðið afar þreyt- andi. Á daginn þurfti ég líka sífellt að fara á klósettið og svo þegar maður loksins komst á klósettið þá kom lítið sem ekkert. Nú tek ég alltaf eina töflu á morgnana og aðra á kvöldin og finn að ég þarf sjaldnar að pissa á næturnar. Bunan er orðin miklu betri og klósett ferðirnar á daginn eru færri og áhrifaríkari.“ Náttúruleg innihaldsefni gegn vægum einkennum Megininnhaldsefnin í Pro Staminus eru hörfræjaþykkni, graskersfræja- þykkni, granateplaþykkni, sink, selen, D- og E-vítamín en efni í bæði hör- og graskersfræjum sporna við myndun di-hydro-testosteróns sem er meginástæða stækkunar á blöðruhálskirtli. Sölustaðir: Apótek, heilsuhús og heilsuhillur verslana. Sofðu rótt - í alla nótt með náttúrulega svefnbætiefninu Good Night Áttu erfitt með svefn? Óreglulegur svefn getur haft alvarlegar heilsufarsafleiðingar. Good night inniheldur amínósýruna L-tryptófan, sérvaldar jurtir og bætiefni sem öll eru þekkt fyrir róandi og slakandi áhrif... ...svo þú getir sofið betur Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 Þ R I ÐJ U DAG U R 1 . m A í 2 0 1 8 0 1 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F A 3 -8 D D 8 1 F A 3 -8 C 9 C 1 F A 3 -8 B 6 0 1 F A 3 -8 A 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.