Fréttablaðið - 01.05.2018, Síða 12

Fréttablaðið - 01.05.2018, Síða 12
Myndaði daglegt líf í Afganistan í áratugi ISIS felldi að minnsta kosti 29 í tveimur árásum í Kabúl gær. Síðari árásarmaður- inn dulbjó sig sem blaðamaður og réðst sérstaklega á slíka. Ljósmyndari AFP, Shah Marai, fórst í árásinni. Fréttablaðið tók saman nokkrar af myndum hans. Shah Marai þegar hann fékk að fljóta með í herþyrlu árið 2013. NordicphotoS/AFp Útskriftarathöfn hermanna í Kabúl í mars 2011. NordicphotoS/AFp/ShAh MArAi Afganskir lögreglumenn á vettvangi árið 2015 eftir að talíbanar sprengdu markað í loft upp. Sjö fórust í árásinni. NordicphotoS/AFp/ShAh MArAi hinn fimm ára gamli Murtaza Ahmadi, mikill aðdáandi Lionels Messi, lék sér í fótbolta í Kabúl árið 2016. Ahmadi átti síðar eftir að hitta Messi. NordicphotoS/AFp/ShAh MArAi Norðurbandalagið, bandamenn Bandaríkjanna í stríðinu í Afganistan sem hófst 2001, á leið inn í Kabúl. NordicphotoS/AFp/ShAh MArAi Afgönsk börn léku sér með leikfangabyssur í Kabúl árið 2013. NordicphotoS/AFp/ShAh MArAi Allir sjóðfélagar sem og fulltrúar launagreiðenda og viðkomandi stéarfélaga eiga ré til fundarsetu með málfrelsi og tillöguréi og eru þeir hvair til að mæta. Reykjavík 25. apríl 2018 Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar Ársfundur 2018 Yfirlit yfir aomu ársins 2017 Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogsbæjar sameinast við B deild Brúar lífeyrissjóðs Stjórn sjóðsins og stjórn Brúar lífeyrissjóðs hafa samþykkt að sameina sjóðinn við B deild Brúar lífeyrissjóðs miðað við 1. janúar 2018. Það felur í sér að eignasafn B deildar Brúar lífeyrissjóðs og eignasafn sjóðsins verða sameinuð í ei safn. Skuldbindingum hvers réindasafns í B deild Brúar er haldið aðgreindum auk þess sem að réindi og réindaávinnsla sjóðfélaga helst óbrey. Bæjarstjórn Kópavogsbæjar, Starfsmannafélag Kópavogsbæjar og Kennarasamband Íslands hafa samþykkt sameininguna. Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar verður haldinn fimmtudaginn 17. maí kl. 17.00, í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs, Sigtúni 42, 2. hæð, Reykjavík, en ekki 16. maí eins og áður hafði komið fram í auglýsingu. Dagskrá 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins 2. Kynning á sameiningu sjóðsins við B deild Brúar lífeyrissjóðs Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogsbæjar Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r Breyting á hreinni eign í m.kr. 2017 2016 Iðgjöld 356 322 Lífeyrir -502 -437 Hreinar “árfestingatekjur 318 124 Aðrar tekjur 31 30 Rekstrarkostnaður -29 -28 _________ _________ Breyting á hreinni eign 174 11 4.378 4.367 _________ _________ Hrein eign til greiðslu lífeyris 4.552 4.378 _________ _________ Efnahagsreikningur í m.kr. Eignarhlutir í félögum og sjóðum 1.094 987 Skuldabréf 3.059 2.974 Veðlán 258 263 Bundnar bankainnistæður 10 1 Kröfur 70 56 Handbært fé 86 112 Ýmsar skuldir -25 -15 _________ _________ Hrein eign til greiðslu lífeyris 4.552 4.378 _________ _________ Kennitölur Nafnávöxtun 6,7% 2,2% Raunávöxtun 4,9% 0,1% Raunávöxtun 5 ára meðaltal 4,6% 4,9% Raunávöxtun 10 ára meðaltal 2,4% 1,9% Hrein eign umfram heildarskuldbindingar -5,2% -3,6% Virkir sjóðfélagar 80 92 Fjöldi lífeyrisþega 348 308 Í stjórn sjóðsins sitja: Gunnlaugur Júlíusson, formaður stjórnar, Ása Richardsdóir, Helga Elínborg Jónsdóir, Kristinn Sverrisson og Jón Júlíusson Framkvæmdastjóri er: Gerður Guðjónsdóir Ársreikningurinn er birtur á heimasíðu sjóðsins: li¨ru.is/lsk 1 . m a í 2 0 1 8 Þ R I Ð J U D a G U R10 f R é t t I R ∙ f R é t t a B L a Ð I Ð 0 1 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F A 3 -7 0 3 8 1 F A 3 -6 E F C 1 F A 3 -6 D C 0 1 F A 3 -6 C 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.