Fréttablaðið - 01.05.2018, Page 53

Fréttablaðið - 01.05.2018, Page 53
www.heimavellir.is Traustur leigumarkaður sem byggir á langtímasambandi er mikilvægur partur af heilbrigðum og stöðugum húsnæðismarkaði. Markmið okkar er að taka þátt í að byggja upp leigumarkað á Íslandi eins og þekkist á Norðurlöndunum og víðar í Evrópu. Um tvö þúsund fjölskyldur búa nú þegar í öruggri langtímaleigu hjá okkur á höfuðborgarsvæðinu og víða um land. LANGTÍMASAMBAND Á LEIGUMARKAÐI Sérhannaðar leiguíbúðir fyrir 55 ára og eldri. VANDAÐAR ÍBÚÐIR Íbúðirnar eru glæsilega hannaðar með áherslu á birtu og rými, 79-148 m2 að stærð. Vandaðar innréttingar, góð tæki, parket á gólfum en f lísar á baðherbergjum og þvottahúsi. Í eldhúsi fylgja uppþvottavél og ísskápur. Rúmgóð geymsla fylgir hverri íbúð og f lestum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu. Svalir eru á hverri íbúð en íbúðir á jarðhæð hafa aðgang að útipalli. Fullfrágengin sameign og lóð með hita í stéttum. EINFALDAÐU LÍFIÐ Heimavellir bjóða nýjan valkost á húsnæðismarkaði – örugga langtímaleigu fyrir 55 ára og eldri. Þú einfaldar lífið með því að greiða fasta leigufjárhæð mánaðarlega og losnar við allt umstang t.d. við húsfélag, þrif á sameign og viðhald á húsi. NÁLÆGÐ VIÐ NÁTTÚRUNA Boðaþing er staðsett í fallegu umhverfi þar sem stutt að fara til að njóta náttúrunnar við Elliðavatn og í Heiðmörk. Þá er Boðinn þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara í nágrenni íbúðanna. Þar er hægt að sækja fjölbreytta þjónustu þegar fram líða stundir. 60 nýjar íbúðir til langtímaleigu í Boðaþingi í Kópavogi Opið hús laugardaginn 5. maí kl. 14-15. 0 1 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F A 3 -7 0 3 8 1 F A 3 -6 E F C 1 F A 3 -6 D C 0 1 F A 3 -6 C 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.