Morgunblaðið - 16.09.2017, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2017
Völsunarverksmiðja
Áltak ehf leitar að duglegum og kra miklum starfsmanni í
völsunarverksmiðju Áltaks. Helstu verkefni snúa að framleiðslu klæðninga úr
völsunarvélum fyrirtækisins.
Helstu verkefni
• Framleiðsla á klæðningum
• Viðhald og umhirða véla
• Umsjón annarra $ölbrey&ra
verkefna
Hæfniskröfur
• Lausnamiðuð, sjálfstæð og
vönduð vinnubrögð
• Góðir samkiptahæfileikar og
jákvæðni
• Menntun í málmsmíði og
réynsla af vélbúnaði er kostur
• Góð líkamleg heilsa og
snyr-mennska
Áltak byggir á samhentu og jákvæðu starfsfólki sem hefur gæði og
þjónustu að leiðarljósi.
Við hvetjum bæði konur og karla -l að sækja um. Nánari upplýsingar vei-r
Guðmundur Hannesson sölustjóri í síma 5774100 eða í gummi@altak.is.
Áhugasamir sendið inn umsókn fyrir
á ne7angið
gummi@altak.is.
HÓTELSTJÓRI ÓSKAST
Geo Hótel, 36 herbergja hótel í hjarta Grindavíkur,
leitar að öflugum hótelstjóra til starfa sem fyrst.
Ábyrgðarsvið:
• Ábyrgð á öllum daglegum rekstri, tekjustýringu
og stjórnun
• Ábyrgð á mannauðsmálum, ráðningum og
þjálfun
• Eftirlit með þjónustu og gæðamálum
• Umsjón með innkaupum og birgðahaldi
• Samskipti við viðskiptavini
• Vinna að þróun og stefnu hótelsins í
samráði við eigendur
Hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
• Reynsla af stjórnun og rekstri nauðsynleg
• Leiðtoga- og stjórnunarhæfileikar
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í
vinnubrögðum
• Mikil þjónustulund og auga fyrir smáatriðum
• Mjög góð ensku og íslensku kunnátta
Vinsamlega sendið umsókn og ferilskrá á hateigurehf@simnet.is
Umsóknarfrestur er til 26.sept n.k., en unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.
Við leitum að samviskusömum, áreiðanlegum
og harðduglegum einstaklingum í framleiðslu,
uppsetningar og flutningadeild.
Faglærðir smiðir, þar sem hæfniskröfur eru:
- Sjálfstæð vinnubrögð og góð fagþekking.
- Reynsla af vinnu á tölvustýrðum yfirfræsara
(Homag eða Biesse) er mikilvægur kostur.
- Stundvísi og reglusemi.
- Nákvæmni og vönduð vinnubrögð
- Góð nærvera og geta til að vinna í hóp.
Starfsmaður í flutninga þar sem hæfnikröfur eru:
- Stundvísi og reglusemi.
- Nákvæmni og vönduð vinnubrögð
- Bílpróf
- Reynsla af verkstæðisvinnu er kostur en ekki skylda.
Umsóknarfrestur er til 30. september.
Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn með
ferliskrá á gks@gks.is
Nánari upplýsingar um störfin veitir brynjolfur@gks.is
Vegna góðrar verkefnastöðu
leitar GKS trésmiðja að
nýjum liðsmönnum
Skrifstofustjóri
Helstu verkefni:
• Öll skjalastjórnun embættisins, frágangur útsendra
skjala og umsjón málaskrár.
• Prófarkalestur útsendra bréfa.
• Þjónusta við innri og ytri viðskiptavini, s.s. öflun
umsagna, svörun erinda o.fl.
• Almenn umsjón með daglegum rekstri embættis
umboðsmanns borgarbúa.
• Umsjón með vef og samfélagsmiðlum
embættisins.
• Aðstoð við lögfræðinga embættisins, s.s.
skjalaöflun, gerð einfaldari skjala, ljósritun o.fl.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólagráða sem nýtist í starfi og/eða
starfsreynsla úr sambærilegu starfi.
• Gott vald á íslenskri tungu.
• Þekking og reynsla af skjalastjórnun æskileg.
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu
æskileg.
• Þekking og reynsla af verkefnum sveitarfélaga
æskileg.
• Góð tölvukunnátta.
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
• Lipurð og afburðahæfni í samskiptum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Ingi B. Poulsen, umboðsmaður borgarbúa, í síma 411 4724 eða í gegnum
tölvupóstfangið ingi.b.poulsen@reykjavik.is
Umsóknarfrestur er til 3. október nk. Umsóknir ásamt fylgiskjölum skulu berast í gegnum vef
Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is
Embætti umboðsmanns borgarbúa auglýsir laust starf skrifstofustjóra hjá
embættinu. Um er að ræða nýtt og spennandi starf.
Umboðsmaður borgarbúa er sjálfstætt og óháð embætti innan Reykjavíkurborgar sem hefur eftirlit með
stjórnsýslu og þjónustu borgarinnar og hefur það hlutverk að tryggja rétt borgarbúa gagnvart Reykjavíkurborg.
Í boði er krefjandi og fjölbreytt starf í starfsumhverfi þar sem reynir á frumkvæði og skipulagshæfni
viðkomandi starfsmanns.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Embætti umboðsmanns borgarbúa
Reykjavíkurborg
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á