Morgunblaðið - 30.09.2017, Blaðsíða 48
48 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2017
9 til 12
Turninn Leikararnir Ólaf-
ur Darri Ólafsson, Vík-
ingur Kristjánsson og
Kristín Þóra Haralds-
dóttir stýra þættinum
Turninn alla laugardags-
morgna á K100. Spjall
um málefni líðandi
stundar, skemmtileg við-
töl og fleira
12 til 18
Kristín Sif fylgir þér um
helgar á K100 og tekur
púlsinn á því sem er að
gerast og spilar fyrir þig
allt það besta í tónlist.
18 til 02
Danspartí K100
Hlustendur sem eiga við
svefnleysi að stríða ættu
að forðast þennan þátt
því að fjörug danslögin
munu halda fyrir þeim
vöku. Ómissandi hluti af
kvöldinu og nauðsyn-
legur undirleikur á með-
an maður treður sér í
glansgallann.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Söngkonan Gwen Stefani kom sterk inn í tólftu seríu
„The Voice“-sjónvarpsþáttanna en hefur nú yfirgefið
dómarasætið ásamt Aliciu Keys. Þeirra í stað komu
Miley Cyrus og Jennifer Hudson. Stefani hefur nú út-
skýrt hvers vegna hún gaf ekki kost á sér aftur en henni
fannst erfitt að tvinna saman þetta hlutverk og söng-
ferilinn sem hún vill gefa meiri tíma. Hún sagðist hafa
skemmt sér konunglega í þáttunum og gefið sig alla í
verkefnið enda ekki annað hægt þegar svo hæfi-
leikaríkir einstaklingar ættu í hlut.
Söngferillinn framar
dómarasætinu
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir Rún-
arsson við þjóðþekkta ein-
staklinga um líf þeirra og
störf.
21.00 Þjóðbraut Þjóðmála-
umræða í umsjón Lindu
Blöndal.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 E. Loves Raymond
08.20 King of Queens
09.05 How I Met Y. Mother
09.30 Am. Housewife
09.50 Parks & Recreation
10.35 The Great Indoors
11.00 The Voice USA
11.00 The Voice USA
12.30 The Bachelorette
14.00 Gordon Ramsay Ul-
timate Cookery Course
14.30 The Muppets
14.30 Glee
14.55 Rules of Engagem.
15.15 The Muppets
15.20 The Odd Couple
15.45 E. Loves Raymond
16.10 King of Queens
16.35 How I Met Y. Mother
17.00 Skrímslaháskólinn
(Monsters University)
Skrímslin Maggi og Sölli
voru ekki miklir vinir þegar
þeir voru ung skrímsli og
þurftu að deila bæði her-
bergi og koju í Skrímslahá-
skólanum.
18.45 Glee
19.30 The Voice USA
20.15 It’s Kind of a Funny
Story
22.00 No Escape Bandarísk
fjölskylda lendir í bráðri
hættu eftir að borg-
arastyrjöld brýst út í
ónefndu ríki í Asíu. Strang-
lega b. börnum.
23.45 The Truth About
Charlie Ung kona í París
kemur heim ur fríi til að
komast að því að eig-
inmaður hennar var drep-
inn. Hún hittir dularfullan
mann, sem segist ætla að
hjálpa henni að leysa málið.
Myndin er bönnuð börnum
yngri en 12 ára.
01.30 The Killer Inside Me
03.20 Sin City
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
14.20 Top Gear: The Races
16.00 Pointless 16.45 Would I
Lie To You? 17.15 QI 19.15 Top
Gear America 20.00 Ross Kemp:
Extreme World 20.50 New: Fis-
hing Impossible 21.40 Louis
Theroux: Savile 22.50 Rude (ish)
Tube 23.15 Pointless
EUROSPORT
12.00 Cycling 13.30 Live: Cycling
15.15 Superbike 16.15 Cycling
17.15 Superbike 18.30 Cycling
20.00 Live: Major League Soccer
22.00 Cycling 23.30 Major
League Soccer
DR1
15.30 Alle mod 1 16.30 TV AV-
ISEN med Sporten 17.05 Babyp-
andaer 18.00 Historien om Dan-
mark: Enevælde og oplysningstid
19.00 Lewis: En uafvaskelig plet
20.30 Kriminalkommissær
Barnaby : Elskovsreden 22.05
The Mule 23.35 Wallander: For-
svundet
DR2
14.25 Japans vilde natur 16.55
Bertelsen på Shikoku 88 17.25
Tæt på sandheden 17.55 Temal-
ørdag: Sandheden om fertilitet
18.45 Temalørdag: Skal gamle
kunne blive forældre? 18.55 Te-
malørdag: Når farfar blir far
19.40 Temalørdag: Verdens
ældste mødre 20.30 Deadline
21.00 JERSILD om TRUMP 21.35
Cold in July 23.20 Vejen til ’Fame’
NRK1
13.45 Cupen: Semifinale,
Avaldsnes – Arna-Bjørnar 16.00
Linn & Ronnys tacoshow 17.00
Lørdagsrevyen 17.45 Lotto 17.55
Stjernekamp 19.30 Side om side
20.00 Lindmo 21.00 Kveldsnytt
21.15 One Day 23.00 Ukens vin-
ner 23.30 Nye triks
NRK2
14.10 Urbane idear: New York
1951 15.00 Kunnskapskanalen:
Død kropp, ny viten? 16.00 Dyr-
isk kjærleik 16.55 Skavlan 17.55
Heftige hus 19.00 Nyheter 19.10
Vi som elsker mat 20.00 Philo-
mena 21.35 Det går en kjempe
gjennom landet 22.40 Genera-
sjoner: Den ville russetiden 23.20
Heftige hus
SVT1
13.50 Skavlan 14.50 Svenska
folkfester: Hummerpremiären
15.50 Helgmålsringning 15.55
Sportnytt 16.00 Rapport 16.15
Go’kväll 17.00 Sverige! 17.30
Rapport 17.45 Sportnytt 18.00
Duellen 19.00 Robins 19.30
Scott & Bailey 20.15 Rapport
20.20 Schakalen 22.20 Carlito’s
way
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum:
Centerpartiets stämma 15.30
Sverige idag på romani chib/arli
15.35 Sverige idag på romani
chib/lovari 15.40 Anslagstavlan
15.45 Hundra procent bonde
16.15 Körlektioner 16.30 Judisk
högtid 17.00 Kulturstudion
17.05 Kreativitet med Alexander
Ekman 17.35 Kulturstudion
17.40 Jerome Robbins – dans
med demoner 19.25 Kult-
urstudion 19.30 Krigets unga
män 20.40 Kulturstudion 20.45
Falsk identitet 21.40 Ketanes/
Tillsammans 22.10 Meningen
med livet 23.00 Rapport 23.05
Sportnytt 23.20 Hundra procent
bonde
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing
21.00 Ísl. landbúnaður
22.00 Björn
22.30 Sælkerinn
23.00 Björn
23.30 Sælkerinn
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.15 Útsvar (Grindavík-
urbær – Garður) (e)
11.25 Loforð (e)
12.05 Lorraine Pascale
kemur til bjargar (e)
12.35 Orðið tónlist: Jórunn
Viðar (e)
13.50 Fleiri siðareglur í
Downton Abbey (e)
14.40 Sýklalyf – blikur á
lofti (e)
15.10 Njósnarar Vísinda-
kirkjunnar (e)
16.10 Mótorsport (Rallý og
rallýcross)
16.40 Hundalíf (e)
17.25 Sætt og gott (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kioka (Kioka)
18.07 Róbert bangsi
18.17 Alvinn og íkornarnir
18.28 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.35 Krakkafréttir vik-
unnar Fréttaþáttur fyrir
börn á aldrinum 8-12 ára.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Hyacinth hin unga
(Young Hyacinth) Ung
kona af verkamannastétt
beitir ýmsum ráðum til að
hafa áhrif á félagslega
stöðu fjölskyldu sinnar,
sem er treg í taumi.
20.20 Parental Guidance
(Fjölskylduvandi)Artie og
Diana taka að sér að gæta
barnabarnanna yfir helgi.
Börnin láta illa að stjórn og
afinn og amman eru í vand-
ræðum.
22.05 Bíóást: The Doors Að
þessu sinni segir leikkonan
Nanna Kristín Magn-
úsdóttir frá myndinni The
Doors, sem er margrómuð
mynd um samnefnda
hljómsveit í leikstjórn Oli-
vers Stone. Stranglega
bannað börnum.
00.25 A Song for Jenny
(Sungið fyrir Jenny) Eftir
hryðjaverkaárásirnar í
Lundúnum árið 2005 leitar
móðir dóttur sinnar sem
hefur líklega lent í árás-
unum. (e)
01.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
10.55 Grey’s Anatomy
11.35 Ellen
12.20 Víglínan
13.05 B. and the Beautiful
14.50 Friends
15.15 Landhelgisgæslan
15.45 Kórar Íslands
16.50 Bomban
17.40 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest 2
19.55 Open Season: Scared
Silly Hér er komið óbeint
framhald af Open Season
þar sem þeir Boog og Elliot
ásamt hinum dýrunum í
skóginum lenda í ótrúleg-
ustu ævintýrum þegar El-
liot ákveður að losa Boog
við óttann í eitt skipti fyrir
öll með því að hræða hann
duglega og upp úr skónum.
21.20 Jason Bourne Nokk-
ur ár eru liðin frá því Jason
Bourne lét sig hverfa eftir
atburðina sem sagði frá í
myndinni The Bourne Ul-
timatum. Tímann hefur
hann notað til að fá minni
sitt aftur og nú er komið að
því að hann vill fá lokasvör
frá þeim sem þekkja fortíð
hans betur.
23.25 Barbershop 3: The
Next Cut
01.20 Fathers & Daughters
03.15 Sherlock Holmes
05.20 Vice Principals
06.20/1410 Duplicity
08.25/16.15 Pride and
Prejudice
10.30/18.20 How To Be
Single
12.20/20.10 The Choice
22.00/03.10 Dressmaker
24.00 When the Bough
Breaks
01.45 Fruitvale Station
18.00 Atvinnupúlsinn
18.30 Að austan (e)
19.00 Að austan (e)
19.30 Óvissuferð í Eyjafirði
20.00 Föstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Kubo and 2 Strings
07.05 QPR – Fulham
08.50 Formúla 1 Tímataka
10.50 Pr. League Preview
11.20 H.field – Tottenham
13.50 Man. U. – Cr. Palace
16.00 Laugardagsmörkin
16.15 Chelsea – Man. City
18.30 Teigurinn
19.15 Pepsímörkin 2017
20.20 Pepsímörkin 2017
22.10 ÍA – Víkingur Ó.
23.50 ÍBV – KA
01.30 Valur – Víkingur R.
06.55 Pepsímörk kvenna
08.15 La Liga Report
08.45 Stjarnan – Haukar
10.15 Seinni bylgjan
11.35 Pepsímörk kvenna
12.55 Teigurinn
13.45 Valur – Víkingur R.
16.00 1 á 1
16.35 W. Ham – Swansea
18.20 B.mouth – Leicester
20.00 Formúla 1 Tímataka
21.20 Stoke – Southampt.
23.00 WBA – Watford
00.40 Pepsímörkin 2017
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson fl.
07.00 Fréttir.
07.03 Heyrðu þetta. (e)
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Í fótspor Jane Austen.
(e) 09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK. K
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 460 Tálknafjörður. Fjöllin,
fólkið, kyrrðin, pollurinn og erótísk-
ar skáldsögur. Þetta og fleira til
laðar fólk til Tálknafjarðar. (e)
11.00 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð. Halldóra Guð-
mundsdóttir formaður AFS, Hólm-
fríður Sigurðarsdóttir skiptinema-
mamma og Ragnar Þorvaldsson
stjórnamaður í alþjóðastjórn AFS.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Lifun. Leikrit
með heimildum. Framhaldsleikrit
sem byggir á rannsókn Guð-
mundar- og Geirfinnsmálsins.
15.00 Flakk. Farið í heimsókn á
nokkur falin græn svæði í Reykja-
vík. Blettir sem hafa orðið til vegna
þess að ekki var byggt aftur á lóð-
unum og skipulögð græn svæði
sem ekki eru í alfaraleið.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Hvað er að heyra?.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.45 Fólk og fræði. fjallað um
hvernig heimspeki getur nýst í dag-
legu lífi.
21.15 Bók vikunnar. Rætt er við
gesti þáttarins, þau Úlfhildi Dags-
dóttur bókmenntafræðing og Dag
Hjartarson rithöfund um ljóðabók-
ina Kóngulær í sýningargluggum
eftir Kristínu Ómarsdóttur. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni: Big Bill Bro-
onzy. (E)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það hefur verið fastur liður
hjá mér á föstudagskvöldum
undanfarnar vikur og mán-
uði að horfa á þátt um Séra
Brown á RÚV. Eða þá síðar á
tímaflakkinu ef annað
merkilegra en sjónvarpsgláp
hefur verið á dagskránni.
Til að fyrirbyggja allan
misskilning skal tekið fram
áður en lengra er haldið að
ég er jafn trúlaus og áður.
En presturinn óhefðbundni
sem „leysir glæpi milli
kirkjuathafna,“ eins og það
er jafnan orðað í kynning-
unni, er skemmtilegur kar-
akter, og ekki allur þar sem
hann er séður. Reyndar fer
lítið fyrir kirkjuathöfnum,
enda hefur Brown um nóg
annað að hugsa.
Þættirnir eru hin fínasta
afþreying, hefðbundin flétta
þar sem einhver er drepinn
og Brown er ávallt skrefinu
á undan seinheppnum og
pirruðum lögreglustjóranum
við að finna hinn seka. Fær
hann jafnvel til að játa með
því að höfða til hans innri
manns og sér smáatriðin sem
fara framhjá öðrum. Sögu-
sviðið er þægilegt og laust
við allt nútíma áreiti, enskt
sveitaþorp skömmu eftir
seinna stríð.
Síðan er lengd þáttanna 50
mínútur sem er afskaplega
hæfilegt og eykur líkurnar á
að eiginkonan nái að halda
sér vakandi allt til enda.
Leysir glæpi milli
kirkjuathafna
Ljósvakinn
Víðir Sigurðsson
Prestur Séra Brown í hempu
sinni á fararskjóta góðum.
Erlendar stöðvar
Omega
20.30 Blandað efni
21.00 G. göturnar
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tom. World
17.05 1 Born E. Minute US
17.50 New Girl
18.15 Mike & Molly
18.35 The Big Bang Theory
19.00 Curb Your Enthus.
19.30 Modern Family
19.55 Brother vs. Brother
20.40 Significant Mother
21.05 Smallville
21.50 NCIS Los Angeles
22.35 The Capones
23.00 Band of Brothers
24.00 American Dad
00.30 Bob’s Burgers
Stöð 3
Söngkonan Jennifer Lopez og fyrrverandi eiginmaður-
inn Marc Anthony hafa nú tekið höndum saman í þágu
góðs málefnis. Þau standa að mannúðarverkefninu
„Somos Una Voz“ eða „We Are One Voice“. Þau hafa
safnað saman þekktum einstaklingum og meðal þeirra
stjarna sem taka þátt eru Bruno Mars, Pitbull, Jada
Pinkett Smith, Ed Sheeran og kærasti J-Lo, Alex Rod-
riguez. Markmiðið er að safna peningum fyrir Rauða
krossinn í Ameríku og fleiri stofnanir sem standa að
hjálparstarfi í Púertó Ríkó eftir tjón fellibylsins Maríu.
Við erum ein rödd
K100
Gwen Stefani vill
syngja meira.
Taka höndum
saman í þágu
góðs málefnis.